Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1998, Blaðsíða 3

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.1998, Blaðsíða 3
REYKJAVÍKUR LISTINN ' Reykjavík 25. mars 1998. Undirbúningur kosninganna i vor er nú að hefjast af krafti. Kosningamiðstöð hefur verið opnuð i Hafnarstræti 20 þar sem i mörg horn er að líta hjá starfsfólki og frambjóóendum Reykjavíkurlistans. Verkefnin eru mörg og mikilvœgt að við tökum höndum saman i þeirri baráttu sem framundan er. Mikið er i húfi. Skoðanakannanir gefa okkur tilefhi til bjartsýni en ég hef stundum bent á að það er ekki nóg að vinna skoðanakannanir heldur þarf að vinna sjálfar kosningarnar 23. mai. Til þess að svo verói þarf að vinna markvisst og máiefhalega þá tæplega 60 daga sem til stefinu eru. Stefhubins Revkiavikurlistans verður haldið laugardaginn 4. april í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11. Þar verður lagtfiram til kynningar og umræðu stefhuplagg Reykjavikurlistans vegna borgarstjórnarkosninganna í vor. Um leið og ég vek athygli á stefhuþinginu vil ég hvetja sem flesta tilþess að kynna sér þá málefhavinnu sem frarn fer á nœstu dögum og vikum. Vinnuhópar i hinum ýmsu málaflokkum eru nú að hejja undirbúningþingsins og er mikilvægt að fá fram sjónarmið sem flestra. Eg vil hvetja fólk til þess að skrá sig timanlega á stefnuþingið um aðra helgi. Skráningfer fram á kosningaskrifstofu Reykjavíkurlistans í Hafnarstrœti 20 og i sima 5619498 þar sem jafnframt eru veittar allar nánari upplýsingar. Bestu kveðjur, igibjörg Sólrún Gisladóttir borgarstjóri

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.