Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 15.03.1998, Blaðsíða 3

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 15.03.1998, Blaðsíða 3
Ég vil nota tækifærið og hvelja allar kvennalislakonur til að kikja við á skrifstofunni í Hafnarstrælinu því þar er alllaf þörf fyrir sjálfboðaliða i hin ýmsu verkefni. Með barállukveðju Steinunn Valdis Óskarsdóltir Félagsfundur í Reykjanesanga Mánud. 27. apríl kl. 20:30 að Pósthússtræti 7 Dagsskrá: 1 .Kosningaundirbúningur i kjördæminu 2. Bankamálin, Kristín Sigurðardóltir bankaráðskoma fer yfir stöðuna með okkur 3. Kristín Halldórsdóttir segir frá þingstörfum 4. Viðræður við stjórnarandstöðuflokkana 5. Val á gjaldkera fyrir angann (Það er komin tími til þess að leysa hana Kristjönu Heiðdal af, en hún hefur með sóma haldið utan um fjármálin okkar alla tíð. Við ætlum að hafa kaffi og með því). Framkvæmdanefndin. Ps.: Takið prjónana með, hver veit nema að það fæðist góð hugmynd.

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.