Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 13.08.1998, Síða 1

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 13.08.1998, Síða 1
Kvennapósturinn Útg. Kvennalistinn, Pósthússtræti 7 5.tbl. 8. árg. 1998 Ábyrgð: Guðrún Jónsdóttir Guðrún Guðmundsdóftir ouðurvangi 10 220 HAFNARFJÖRÐUR Afskiptaleysið í samfélaginu Opinn fundur hjá Kvennalistanum, Pósthússtræti 7 þriðjud. 18. ágúst kl. 17. Georg Lárusson lögreglustjóri og afbrotafræðingamir Karl Steinar Valsson og Hildigunnur Ólafsdóttir ræða um afskiptaleysið í samfélaginu á opnum fundi, þriðjudaginn 18. ágúst kl. 17. Fundarstýra verður Guðrún Ögmundsdóttir. Tilefni umræðunnar er hin hörmulega nauðgun sem átti sér stað í Kópavogi þann 8. ágúst sl. þar sem fjöldi vitna leiddi hjá sér hjálparbeiðni konu með árásarmann á hælunum. Hvað veldur sinnuleysinu og hvemig má endurvekja samábyrgð og náungakærleik? Allir velkomnir Kvennalistinn

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.