Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 13.08.1998, Blaðsíða 3

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 13.08.1998, Blaðsíða 3
Borgarmálafundir Kvennalistans í Reykjavík Eru haldnir á miðvikudögum einu sinni í mánuði kl. 18 í húsnæði Kvennalistans. Fundimir em öllum opnir. Nánari upplýsingar fást hjá starfskonu og t.d. hjá þeim Kristínu Blöndal og Steinunni Óskarsdóttur. Bæjarmálaráð Kópavogslistans Bæjarmálaráð Kópavogslistans fundar annað hvert mánudagskvöld kl. 20.30 í Þinghóli í Hamraborginni. Þar mæta bæjarfulltrúar og fulltrúar í nefndum og ráðum og þar fer ffam opin umræða um bæjarmál. Nánari uppl. um fundina fást hjá bæjarfulltrúanum okkar henni Sigrúnu Jónsdóttur. Starf Kópavogslistans er að fara í fullan gang, allar nefndar teknar til starfa með nýjum fulltrúum. Kvennalistakonur ætla að taka mikinn og virkan þátt í því starfi og láta heyra frá sér.

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.