Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.2000, Blaðsíða 4

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga - 01.03.2000, Blaðsíða 4
Félagsfundur Reykjavíkuranga Kvennalistans Verður haldinn laugardaginn 11. mars, Kl. 11:00 fh. Á skrifstofu Kvennalistans að Hverfisgötu 8 -10, annarri hœð Dagskrá: 1. Starf Reykjavíkuranga Kvennalistans eftir stofnun Samfylkingarfélags í Reykjavík og f ramtíðardform kvennalistakvenna 2. Fjórmdl angans og félagsgjöld 3. Önnur mál Samfylkingin í Reykjavík heldur Laugardagskaffi fyrsta laugardag í hverjum mónuði, kl. 11.00 - 13.00 Kaf f in eru haldin d annarri hœð á Sólon Islandus Nœsta Laugardagskaffi verður Laugardaginn 1. apríl Verum virkar í umrœðunni og mcetum á staðinn Málefnahópar Samfylkingarinnar í Reykjavík Eftirfarandi hópar h/ttast d Hverfsigötu 8-10, annarri hatS Vinsamlegast haf i3 samband við umsjónakonur og menn varíandi upplýsingar um nœsta f und og/eða til aS skró ykkur í hópana Efnahags- og viðskiptahópur, umsjónamaður Helgi Hjálmarsson Sími 551 8590, 563 8104 helai@marel.is Hugmyndsfrœði og skipulag, umsjónam. Stefón Jóh. Stefánsson Sími 587 0532, 569 9623, 891 8425 stefan. stefan.iohann.stefansson@sedlabanki.is Mennta- og menningarmól, umsjónakono Sigrún Elsa Smóradóttir Sími 563 4023, 581 2365, 899 8659 siarun@ipa.austurbakki.is Félags- og heilbrigðismálahópur, umsjónamaður Páll Biering Sími 551 5255, pb@hi.is Umhverfismólahópur, umsjónakona Bryndís Kristjánsdóttir Sími 562 4465, 552 2065, 897 9754 bryndis@mmedia.is Útgófu- og kynningarhópur, umsjónamaður Haukur Mór Haraldsson Sími 568 4815, 557 1323 hmh@ismennt.is Borgarmólahópur, umsjónamaður Helgi Hjörvar Sími 562 7262, 697 9999 hhiorvar@ismennt.is I Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 hittist Kvenfrelsis- og jafnréttishópurinn, umsjón. Hólmfríður Garðarsd. Sími 551 5255 holmfr@hi.is

x

Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennapósturinn: Fréttabréf Reykjavíkuranga
https://timarit.is/publication/1249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.