Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Blaðsíða 3

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Blaðsíða 3
FORSÍÐA: Hönnun blaðhauss: Anna M. Hlöðversdóttir hjfr. Uppsetning: Prentsmiðjan Hólar hf. Alþjóðleg sjúkrahúsatákn, gefin út af Industriedesign Schwarz Barranco de los Canarios Jandia/ Fuerteventura, sem er samstarfs- hópur hönnuða og arkitekta. 2. tölublað - Júní 1978 54. árgangur ÚTGEFIÐ AF HJÚKRUNARFÉLAGI ISLANDS RITSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR, SlMI 15316 OG 41622. RITSTJÓRN: ANNA MARÍA ANDRÉSDÓTTIR, SÍMI 75940. INGIBJÖRG HELGADÓTTIR, SÍMI 72705. SIGRÚN SIGURJÓNSDÓTTIR, SÍMI 26033. AUGLÝSINGAR OG BLAÐDREIFING: INGIBJÖRG ÁRNADÓTTIR, SÍMI 15316 OG 41622. SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR, Sl'MI 15316 OG 21177. BLAÐIÐ KEMUR ÚT ÁRSFJÓRÐUNGSLEGA. ENDURPRENTUN BÖNNUÐ ÁN LEYFIS RITSTJÓRA. PRENTUN: PRENTSMIÐJAN HÓLAR HF. EFNISYFIRLIT Sérkjarasamningur 2 Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga 4 Hugleiðingar um líknarmál 5 Hopar aldrei lengra en þarf............ 8 Sýni og sýnataka ..................... 11 Minning .............................. 13 Sjónarmið ............................ 14 Fréttir og tilkynningar .............. 17 Ársskýrsla HFÍ 1977 .................. 21 Reikningar HFÍ 1977 .................. 37 Ritstjórnarspjall Á fulltrÚafundi Hj úkrunarfélags íslands 1978 fóru fram miklar og gagnlegar umræður um tímarit félagsins þ. e. a. s. um hlutverk þess, efni, tölublaða- fjölda o. fl. Hvati þeirra umræðna var tillaga, sem lá fyrir fundinum þess efnis að tölublöðum tímaritsins yrði fjölgað um a. m .k. helming. Fram komu óskir um virkari fréttaþjónustu og skjótari upplýsingamiðlun til félagsmanna. Jafnframt voru á lofti hugmyndir um reglubundna útgáfu fréttablaða. Fundurinn sam- þykkti eftirfarandi: „Fulltrúafundur HFI gerir það að tillögu sinni að HJÚKRUN, tímarit HFÍ, verði áfram faglegt rit stéttarinnar og komi út eigi sjaldnar en ársfjórð- ungslega í núverandi mynd. Jafnframt er óskað eftir að út verði gefið fréttablað mánaðarlega, sem gegni hlutverki sem fjölmiðill stéttarinnar.“ Stjórn HFJ fór þess á leit við ritstjórn að hún annaðist framkvæmd þessarar samþykktar eftir því sem hún teldi fært. Ritstjórn fjallaði um málið og samþykkti að leit- ast við að koma til móts við þessar óskir. Hún treystir sér hins vegar ekki til að lofa útkomu 12 fréttahlaða á ári, til viðbótar við 4 tölublöð af HJÚKRUN, fagblaði stéttarinnar. Það sem stappaði stálinu í ritstjórnina hvað þá ákvörðun snerti, að takast á við aukin verkefni, var önnur samþykkt fulltrúafundar, þess efnis að heim- ilt væri að ráða fréttastjóra í allt að hálfu starfi við tímaritið. Hefur sú staða þegar verið auglýst í Fréttablaði 3, sem kom út í apríl sl. Ritstjórnin bíður spennt eftir umsóknum um stöð- una, því sá liðsauki mun mestu ráða um það hversu vel er hægt að mæta óskum félagsmanna um aukna fréttaþjónustu. Hjúkrun 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.