Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Blaðsíða 24

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1978, Blaðsíða 24
merkur en Tlieodóra til Noregs í náms- ferðir. Ragnheiður Hulda Þorsteinsdóttir fór í nántsferð til Noregs og Jóhanna Thorlacíus til Danmerkur. Nefndir innan félagsins Fulltrúar til SSN: Svanlaug Arnadóttir, María Pétursdóttir, Astríður Tynes, Þuríður Baekman, Guðrún Sveinsdóttir. Varafulltrúar: Sigurveig Sigurðardóttir, Nanna Jónasdóttir, Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, Valgerður Valgarðsdóttir, Sigrún Gerða Gísladóttir. Fuiltrúafundur SSN var haldinn í Finn- landi 13.-16. sept. 1977. Minningarsjóður GuSrúnar Gísladóttur Björns: Lilja Harðardóttir, Ida Einarsdóttir, Björg Helgadóttir. Minningarsjóður Hans A. Hjartarsonar: Formaður HFÍ, Svanlaug Arnadóttir, sjálfkjörin, Skólastjóri HSÍ, Sigjrrúður Ingimundar- dóttir, sjálfkjörin, Olöf Björg Einarsdóttir. Samkv. skipulagsskrá sjóðsins voru veittar kr. 160.000 í styrki, þ. e. vextir pr. 31. 12. 1976. Heimilissjóðsnefnd: Guðrún Árnadótir, Anna Johnsen, Guðrún Lilja Þorkelsdóttir, Ragnhildur F. Jóhannsdóttir, Gyða Halldórsdóttir varamaður. Bandalag kvenna: Svanlaug Árnadóttir, María Pétursdótir, Elísabet Ingólfsdóttir. Varamenn: Ragnhildur F. Jóhannsdóttir, Gerða Ásrún Jónsdóttir. Samt'ók heilbrigðisstétta: Svanlaug Árnadóttir, María Pétursdóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir, Jóna V. Höskuldsdóttir, Hólmfríður Stefánsdóttir. Varamenn: Ingihjörg Helgadóttir, Jóhanna Stefánsdóttir, Málfríður Finnsdóttir, Guðrún Áskelsdóttir, Kristhjörg Þórðardóttir. Frœðslumúlanefnd (kosin 1977, og hefur ávallt verið kosin til ])riggja ára): Sigþrúður Ingimundardóttir, Gréta Aðalsteinsdóttir, Ingihjörg Guðmundsdóttir, Sigríður Jóhannsdóttir. Jólatrésnefnd: Dóra Þorgilsdóttir, Mínerva Sveinsdóttir, Guðrún I. Jónsdóttir, Ragnhildur B. Jóhannsdóttir. Jólatrésskemmun var haldin á Hótel Sögu 28. desember 1977. Kjaramálanefnd: Sigurveig Sigurðardóttir, Valgerður Jónsdóttir, Þuríður Backman, Áslaug Björnsdóttir, Vígdögg Björgvinsdóttiir, Kristín Oladóttir, Margrét Gústafsdóttir, Gunnhildur Sigurðardóttir, Sólveig Gráns. Kristín, Margrét, Gunnhildur og Sólveig höfðu ekki tök á að vinna með nefndinni og sögðu sig úr henni. Brynja Guðjóns- dóttir, kom í nefndina eftir samþykkt full- trúafundar 1977. Kjararáð HFÍ: Sigurveig Sigurðardóttir, Valgerður Jónsdóttir, Þuríður Backman. Kjararáð félagsins er samningsaðili í kjarasamningum og innti af hendi geysi- mikið starf á árinu. Gunnar Eydal lögfræð- ingur var lögfræðingur félagsins fyrir kjaranefnd. Starfssviðsnefnd: María Finnsdóttir, Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir, Hólmfríður Stefánsdóttir, María Gísladóttir, Sigurlín Gunnarsdóttir. Sumarhúsnefnd Kvennabrekku: María Guðmundsdóttir, Gerður Jóhannsdóttir, Þórdís Sigurðardóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Erna Sigurjónsdóttir. Nefnd, sem annast útgáfu á nýju Hjúkr- unarkvennatali: Guðrún Guðnadóttir, Ingileif Ólafsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Magdalena Búadóttir, Margrét Sæmundsdóttir, Oddný Ragnarsdóttir. Gert er ráð fyrir að Hjúkrunarfræðingatal komi út fyrir árslok 1979. Munaðarnesnefnd: Maríanna Haraldsdóttir, Anna Vigdís Jónsdóttir, Ásgerður Tryggvadóttir, Gyða Halidórsdóttir, Bergljót Haraldsdóttir. Gyða Halldórsdóttir og Maríanna Haralds- dóttir, sem jafnframt voru fulltrúar HFÍ í fulltrúaráði orlofsheimila BSRB, fluttu til Danmerkur á miðju árinu. - Ásgerður Tryggvadóttir er fulltrúi HFI í fulltrúaráði orlofsheimila BSRB. Landssambandið gegn áfengisbölinu: Vigdís Magnúsdóttir, Steinunn Ólafsdóttir. Trúnaðarráð HFÍ (kosið á aðalf. trúnaðarmanna 21.11. ’77): Vígdögg Björgvinsdóttir, Kleppsspítala, formaður, Theodóra Thorlacíus, Vífilsstaðaspítala, Ragnhildur B. Jóhannsdóttir, Borgarsp., Kristín Pálsdóttir, Hjúkrunarskóla ísl., Steinunn Jónsdóttir, Landakotsspítala, Katrín Tómasdóttir, Landspítala, Pálína Sigurjónsdóttir, Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Þórdís Sigurðardóttir tók síðan sæti fyrir Kleppsspítala í ráðinu og formaður var kosinn Pálína Sigurjónsdóttir. Endurskoðendur: Jóna G. Guðmundsdóttir, Hrafnhildur Kristjánsdóttir. Löggiltur endurskoðandi ársreikninga er endurskoðunarskrifstofa Björns Knútsson- ar. 22 HJÚKRUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.