Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 7

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 7
Tölva, jákvætt hjálpartæki, en innan vissra takmarka og þau mörk viljum við sjálf geta sett. vinnu við aðra starfshópa innan hjúkrunar- og heilbrigðisþjónustunn- ar, sem stuðli að auknum upplýsing- um um tölvunotkun, vandamál þau sem henni fylgja og lausnir þeirra. I lok fundarins leitaði blaðið álits islensku fulltrúanna. Björg Ólafsdóttir hjúkrunarfræö- ingur. Telur þú ástœðu til að óttast tölvu- vœðingu innan hjúkrunar- og heilsu- gœslu? Já, vegna þess að ég tel tölvuvæðingu innan hjúkrunar koma í veg fyrir sjálfstæða hugsun hjúkrunarfræð- inga í sambandi við ákvarðanatöku um hvernig hjúkra beri sjúklingun- um. Ef hjúkrunaráætlanir eru unnar í tölvu eins og gert er í Exeter, Eng- landi (EDB-hándbog for sygeplejer- sker), þarf að staðla hjúkrunartillög- ur. J alvan hefur ákveðin lykilorð sem kún vinnur hjúkrunaráætlanir út frá. Við gerð hjúkrunaráætlunar eru not- aðar tölur (lyklar) og áætlunin unn- m út frá þeim. Þetta gerir það að Verkum að hjúkrunafræðingurinn sit- Ur við skerminn á tölvunni og raðar saman stöðluðum orðum eftir tölu- setningu þeirra. Setji hjúkrunarfræð- ingur til dæmis inn í tölvuna að sjúklingurinn eigi að fara í röntgen- rannsókn, setur tölvan sjálf upp staðlaðar hjúkrunartillögur varðandi undirbúning rannsóknarinnar. Með þessu tel ég komið í veg fyrir ein- staklingshundna hjúkrun og hættu á að þörfum sjúklingsins sem einstak- lings verði ekki nægjanlega fullnægt, þar sem ganga verður út frá þeim möguleikum sem tölvan býður upp á. Mér finnst þetta veikja möguleika okkar á að hjúkra sjúklingnum eftir því sem við teljum rétt gagnvart ein- staklingnum í hvert og eitt skipti. Við hættum með tímanum að hugsa, lesa okkur til og taka sjálfstæðar á- Viljum við að þetta verði okkar hlutskipti í fram- tíðinni? - Myndin er úr „EDB i samfundet“. Nú, sem og oft áður er það okkar happ að vera á eftir nágrannalöndum okkar, því við höfum tækifæri til aö læra af reynslu þeirra. kvarðanir, þar sem tölvan gerir þetta allt saman, og hlutskipti okkar verð- ur „hálfgerðar vélritunardömur“ á tölvuna. Ef ritarar sjá um að mata tölvuna fyrir okkur, minnka að mínu mati enn þau áhrif sem við höfum á gerð hjúkrunaráætlunar fyrir sjúk- linginn. Aftur á móti tel ég að tölvur geti komið hjúkrunarfræðingum að gagni í sambandi við samstarf við aðrar deildir, til dæmis við pantanir á röntgen og hlóðrannsóknum. Það sem ég óttast mest varðandi tölvunotkun innan hjúkrunar og heilsugæslu, er aðgangur starfsliðs stofnunarinnar að þeim upplýsingum sem tölvan geymir og langar mig að taka eitt dæmi í því sambandi. Liggi nágranni minn á annarri deild á því sjúkrahúsi sem ég starfa við, get ég með því að setja nafnnúmer hans inn í tölvuna fengið á skerminn hjá mér allar þær upplýsingar sem tölvan hefur að geyma, um hvað sé að honum, hvað sé lagt til um hjúkr- un hans og fleiri hluti, sem mér koma í raun og veru ekkert við. Þú starfaðir fyrir lslands hönd í þeim hópi sem vann að niðurstöðum fundarins. Hvað vilt þú segja um þann starfa? Hjúkrun 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.