Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 10

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 10
íslensku jiálltakendurnir, jremri röð jrá vinstri: Björg Olafsdóttir, Svanlaug Arnadóltir, í>óra G. Sigurðardóttir, Anna María Andrésdóltir, Ingibjörg Árnadóttir. - Ajtari röð jrá vinstri: Asa St. Atladóttir og Helga Bjarnadóttir. - Ljósm.: Stajjan Kvist. Helga Bjarnadóttir hjúkrunar- nemi. Telur jní jxittlöku hjúkrunarnema í SSN nauffsynlega? Tvímælalaust, þar sem mikilvæg mál- efni eru tekin þar upp er varða hjúkrunarstéttina, s. s. eins og í ár, „áhrif tölvuvæðingar á vinnuskilyrði hjúkrunarfræðinga“. Slíkt kemur okkur ekki hvað síst við meðan við erum nemar, þar sem við komum til með að ganga inn í stéttina, og ekki er heppilegt að við séum alls óvit- andi um, hvað við tekur þá. Þar af leiðandi er mikilvægt að við höfum fulltrúa, sem miðlar u]jplýsingum um 8 hvað er að ske og vekur áhuga og umræður um viðkomandi málefni. Eg held að almennt sé lítið vitað um tölvunotkun, bæði á hvern hátt má notfæra sér hana og hvað heri að forðast. Aðalverkefnið sem framundan er, er að vinna úr niðurstöðum fundarins og þá ekki síst fyrir okkur Islend- inga að notfæra okkur á réttan hátt reynslu hinna Norðurlandanna svo að komið verði í veg fyrir sömu mis- tökin. Við höfum alla möguleika á að koma tölvunotkun inn á rétta þætti hjúkrunarinnar, þar sem slík notkun er enn mjög svo takmörkuð hér á landi. Ég treysti Hjúkrunarfélagi Is- lands til að vinna ötullega að því. Að loknu SSN-móti sat ég fund Norðurlandanema, NEK. Þar voru rædd aðalbaráttumálin í hverju nemafélagi fyrir sig. En þar fannst mér vanta að við ræddum niðurstöð- ur SSN-fundarins, því á NEK-mót- inu voru fulltrúar allra nemafélag- anna á Norðurlöndum. En tvö Norð- urlandanna höfðu ekki sent sömu fulltrúana á bæði mótin. Það varð til þess að slík umræða gat því miður ekki átt sér stað. Svanlaug Árnadóttir form. HFI. Frumvarp til laga utn kerjisbundna skráningu á upplýsingum, er varða einkamál, var lagt jyrir Aljnngi á 99. löggjafarjnngi jiess 1977—78. Hvers liarf að jnnu mati að gœta í sam- bandi við lagasetningu af jiessu tagi? 1 frumvarpinu er tekið mið af þeim lögum sem sett hafa verið á Norður- löndum og annars staðar, eða verið í vinnslu undangengin ár, en þessi mál hafa mjög verið til umræðu. Norðurlandaráð og OECD (Efna- hags- og framfarastofnun Evrópu I hafa fjallað um þessi mál. Ráðherranefnd Evrópuráðsins sendi frá sér ályktanir viðvíkjandi því að verndar og réttar einstaklingsins sé gætt við skráningu. I tillögum þessum felst: að löglega og rétt sé að söfnun upp- lýsinga staðið og upplýsingar séu réttar, HJÚKRUN I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.