Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 31

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 31
St. Jósepsspítalinn - Landakot Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu spítalans nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Til greina kemur að við- komandi geti hafið sérnám haustið 1979. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600. Landspítalinn Lausar stöður fyrir hjúkrunarfræðinga á barnadeildum og öldrunarlækninga- deildum. Ennfremur óskast sérlærðir hjúkrunarfræðingar á skurðstofu. Hluti úr fullu starfi svo og einstakar vaktir koma til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 29000. Sjúkrahús Húsavíkur sf. Sjúkrahús Húsavíkur óskar að ráða deildarstjóra og hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og framkvæmdastjóri í símum 96-41333 og 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Heilsugæslustöðvar Stöður hjúkrunarfræðinga við eftirtaldar heilsugæslustöðvar eru lausar til umsóknar: Heilsugæslustöðin á Húsavík. Heilsugæslustöðin á Þingeyri. Heilsugæslan í Grundarfirði. Heilsugæslan í Árneshreppi, Strandas. Heilsugæslustöðin á Hellu. Heilsugæslustöðin í Breiðholti, Rvík. Heilsugæslustöðin á Kópaskeri. Heilsugæslustöð Suðurnesja í Keflavík. Æskilegt er að umsækjendur hafi fram- haldsnám í heilsuvernd, eða öðrum sérgreinum hjúkrunar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist heil- brigðis- og tryggingaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Sjúkrahús Vestmannaeyja Staða deildarstjóra á lyflækningadeild sjúkrahússins er laus til umsóknar frá og með 15. nóvember. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á handlækninga- og lyflæknisdeild nú þegar. Húsnæði og barnagæsla fyrir hendi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 98.-1955. Borgarspítalinn Geðdeild, Arnarholti Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig tvær stöður hjúkrunarfræðinga. Daglegar ferðir eru til og frá Reykjavík kvölds og morgna, annars eru 2ja her- bergja íbúðir til boða á staðnum.. Geðdeild, Hvítabandi Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staða hjúkrunar- fræðings. Hjúkrunar- og endurhæfingardeild, Heilsuverndarstöðinni Staða hjúkrunarfræðings er laus til um- sóknar strax. Sjúkradeild, Hafnarbúðum Stöður hjúkrunarfræðinga eru lausar til umsóknar. Gjörgæsludeild Hjúkrunarfræðingar óskast strax. Skurðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 81200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.