Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 51

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1978, Blaðsíða 51
Styrkveiting Tilkynning frá Minningarsjóði Hans Adolfs Hjartarsonar. Á stjórnarfundi i sjóðnum 8. júlí 1978, var ákveSiS aS veita Konny Kolbrúnu Kristjánsdóttur hjúkrunar- fræSingi styrk, auglýstan í 1. tbl. Hjúkrunar 1978, aS upphæS krónur 119.500, en hún fer í heilsuverndar- nám til Noregs í haust. ASrar umsóknir bárust ekki. Sjóðsstjórn. Mannleg samskiptí Framh. aj bls. 37. eSa illa tekst aS mæta þörfum sjúk- lings. Til dæmis þaS ef sjúklingur veit ekki sjálfur hvers hann þarfn- ast eSa viSurkennir þaS ekki, fjöl- skyldan og áhyggjur hennar, starfsfé- lagar og framlag þeirra til sjúklings- ins og loks þin eigin afstaSa og næm- leiki til þess aS hregSast viS ýmsum merkjum sem sjúklingur gefur bæSi i orSi og æSi. Ef allir hjúkrunarfræS- ingar reyndu aS ná góSum árangri í samskiptum viS sem flesta og hvettu aSra til aS gera eins, væri margri óánægjunni eytt í starfinu. Þess ber þó aS minnast, aS árangursrík tjá- skipti eru ekki alltaf auSveld. A stundum krefst þaS mikillar þolin- mæSi, hæfni og hlýju. ÞaS þarf aS skapa þannig andrúmsloft aS sjúk- lingi líSi vel og hann geti tjáS sig. ViS sumar aSstæSur þarf aS leggja harSar aS sér en aSrar, t. d. þegar sjúklingur á í tilfinningastriSi eSa er haldinn alvarlegum sjúkdómi og horfur eru slæmar. StarfiS felsl i aShlynningu fólks, hvaSa fólks sem er, án tillits til ald- urs, kynferSis, trúarbragSa, kyn- flokks eSa menningar. Þú kynnist þvi á mismunandi aldri og mismunandi þroskastigi. Mörgum er auSvelt aS geSjast og hjúkra, sumir eru kröfu- harSir og reyna á þolrifin og enn aSrir reynast erfiSir vegna þess aS þeir hirSa ekki um tilraunir þínar til aS ná sambandi eSa um umhyggju þína. ÞaS er algengt aS hjúkrunar- fræSingi finnist hann vera misheppn- aSur ef þaS eru ekki allir sjúklingar sem bregSast viS eins og maSur ósk- ar eftir. Ég trúi því aS einn hlutur gæti hjálpaS okkur á erfiSum stundum í samskiptum. ÞaS er aS gera sér grein fyrir mikilvægi þess „aS vera reiSu- búinn“. Þetta er atriSi sem verSur aS taka fullkomlega til greina, ef maSur vill þroska hæfileika sinn og ná árangri í samskiptum. Sjúklingur- inn er líklegri til þess aS tjá sig ef honum er gefinn tími. Þegar maSur gefur sér ekki tíma eru líkur á tjá- skiptum litlar, engin samskipti, eng- inn tilgangur og enginn skilningur. Oft ert þú reiSubúinn til þess aS hlusta eSa segja eitthvaS og sjúkling- ur getur ekki svaraS. Ef til vill er hann kvíSafullur og getur ekki opnaS sig eSa þá liann kýs fremur aS tala viS einhvern annan en þig. Þegar erfiSleikar í samskiptum koma upp er áríSandi aS muna ef öSrum tekst betur upp en þér, aS markmiSiS er aS tjáskipti verSi. Þú getur náS árangri þar sem öSrum mistekst og öfugt. Allir sem starfa viS hjúkrun gera sér æ betur grein fyrir þvi hversu hæfni til tjáskipta er mikilvæg viS alla heilsugæslu. Mátt- ur orSanna er mikill og getur haft já- kvæS, mildandi og róandi áhrif á ein- staklinginn. Okkur ber aS íhuga og skynja hver áhrif orS okkar hafa. Einnig aS átta okkur á því aS fram- koman segir margt um manneskjuna. Arangursrík samskipti gera lífiS skemmtilegra vegna þess aS sjálfsör- yggi þitt styrkist og hæfni þin eykst. Allir sem þú umgengst njóta góSs af. Hver og einn verSur aS keppa aS betri samskiptum til þess aS þekkja sjálfan sig betur og öSlast aukinn skilning á öSrum. Sem hjúkrunar- fræSingur ert þú í einstakri aSstöSu til þess aS nota hæfileika þína til aS létta á kvíSa, streitu og kvölum. Þín aSferS er undir þér komin. ÞaS sem |)ú gerir er mikilvægt og hvernig þú talar og hlustar er jafn mikilvægt. Láttu mistök ekki draga úr þér kjarkinn, haltu ótrauSur áfram, reynslunni ríkari. HEIMILDIR: Maureen J. O’Brien, R.N., M.S.: Com- munications and relationships in nursing. The C. V. Mosby Company, Saint Louis 1974, Nýtt Hjúkrunarfrœðíngatal Framh. aj bls. 15. unarfræSingum fyrir góSar undir- tektir og ítreka aS |)eir hjúkrunar- fræSingar sem enn eiga eftir aS svara, bregSist fljótt og vel viS, út- fylli ])essi blöS og sendi skrifstofu Hjúkrunarfélagsins hiS fyrsta. Öski hjúkrunarftæSingar, sem svaraS hafa, aS koma frekari upplýsingum á framfæri, tekur skrifstofa H.F.I. viS þeim. Einnig er hægt aS hafa samband viS einhverja okkaríheima- síma eSa á skrifstofu H.F.l. alla miSvikudaga milli kl. 17 og 19. Q
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.