Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 7

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 7
h Leguskálinn á Vífilsstöðum, síðar gekk skálinn undir nafninu sólskýlið. í skálanum dvöldust sjúklingarnir jafnan nokkra tíma á dag, og var þar einnig komið fyrir rúmum. Frískt loft var stór liður í meðferð berklasjúklinga. teljist það mótmæli að ég sagði | formanni HFÍ að ég ætlaði að hætta þegar reynslutíminn, 6 mán- uðir, væri að baki. Taldi hún það fráleita ákvörðun. En það sem gerði þá ætlan mína að fara til Danmerkur til hjúkrunarnáms að engu, var er ég ræddi það við bóður minn og hann sagði: „Held- urðu nú ekki að þar geti einnig eitthvað verið öðruvísi en þú óskar.“ Þóttu mér það góð rök, og sat kyrr. - Hvernig voru kjörin, laun, frí- dagar og slíkt? Við fengum kr. 20.00 í mánaðr- laun fyrstu sex mánuðina og Vi frí- ( dag í viku. Eftir það kr. 30.00 og heilan frídag í viku. Auk þess fengum við frítt fæði, húsnæði og vinnuföt. Bóklega kennslan var aðeins einn tími í viku, það þótti mjög hagkvæmt, ef kennslutímann bar upp á frídag eða þegar við vorum á næturvakt, svo ekki þyrfti að Þegar ég krafðist hœrri launa fyrir hjúkrunarkonurnar, við yfirmann spítalanna, brást hann hinn versti við og taldi mig vera að bregðast skyldu minni við spítalann, með því að auka útgjöld hans. Hjúkrunarkonur ættu helst að vinna kauplaust. Þaðfór þó svo að launin hœkk- uðu til samrœmis við laun á Landspítalanum. missa okkur frá vinnu á deildun- um. aðstoðarlæknirinn' kenndi okkur anatómíu og fysiologiu. - Hvert fórstu nœst? Ég var nú heldur lengur á Vífils- stöðum en til stóð eða 14 mánuði, því ég átti að leysa af deildarhjúkr- unarkonurnar í sumarleyfum þeirra. Það féll í hlut elstu nem- anna, því engum hjúkrunar- konum var til að dreifa. Var það mikil lífsreynsla. Næst fór ég á Farsóttahúsið í Reykjavík. Auk smitsjúkdóma voru berklasjúklingar á efri hæð, þar vann ég í 3 mánuði undir stjórn frk. Mariu Maack. Síðan var ég aðra 3 mánuði í Holds- veikraspítalanum í Laugarnesi. Yfirhjúkrunarkona var frk. Harri- et Kjær. Sagðist hún ætla að kenna mér dönsku, heldur en hjúkrunar- fræðina, því þá ætti ég betra með að skilja hana. Við lásum dönsku hjúkrunarfræðina þrjú bindi. Ég var ánægð með þessa tilhögun, því frk. Kjær bauð mér að útskýra fyrir mér það sem ég þyrfti með. Þar næst lá leiðin til Vestmanna- eyja. Ég hafði óskað eftir því við formann HFÍ að fara til Noregs og hafði fengið jákvætt svar. Var ég mjög heppin að fara til Vest- mannaeyja,, því þar var hjúkrun- arkona - sú eina þar - Sólveig Jes- dóttir sem var nýkomin frá námi á Ullevál sjúkrahúsi í Oslo. Naut ég hjá henni ágætrar kennslu sem HJÚKRUN3 -'rfe - 61. árgangur 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.