Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 25

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 25
Vilja til samstöðu og einingar (col- legiality - collectivity). Pessi viðhorf geta endurhljómað svo - á eintali sálarinnar: „Hjúkrun skiptir miklu máli fyrir þjóðfélagið. Pess vegna verð ég að gera mitt besta. Með samvinnu og sameinuðu átaki verður hjúkrun árangursrík- ari“. (Styles, 1982, bls. 149) Eftirtalin gildi liggja að baki slíkra viðhorfa: Heilsa Einstaklingsbundin viðleitni Eining Styles hefur sett fram ákveðna hugmyndafræði eða trú um eðli og tilgang hjúkrunar, sem virkja má og gera að veruleika fyrir tilstuðl- an ofangreindrar stéttvitundar. Trúaryfirlýsing Styles hljómar svo: 1. Ég trúi á hj úkrun sem starfsstétt sem erþjóðfélaginu mikils virði - afl, sem í ljósi þess, að það tekur til hvaða mannlegs heil- brigðisástands sem er, og snertir mannleg viðbrögð við heilsu og umhverfi, felur í sér sértækt, einstakt og afgerandi sjónarhorn, gildismat og þjón- ustu. 2. Ég trúi á hjúkrun sem frœði- grein, sem krefst vandaðrar menntunar og rannsóknar- grunns - sem reistur er á eigin vísindum, jafnframt öðrum vísinda og fræðigreinum, sem hjúkrun tengist við. 3. Ég trúi á hjúkrun sem þjón- ustugrein, sem notar sérstakar lífeðlisfræðilegar, sálfræðileg- ar, félagslegar, líkamlegar og tæknilegar leiðir til þess að stuðla að mannlegum fram- förum, afkomu og vellíðan. 4. Ég trúi á hjúkrun sem mann- ræktarsvið, þar sem mætast reisn, sjálfsvirðing, sjálfs- ákvörðunarréttur og mannleiki hjúkrunarfræðings og skjól- stæðings. 5. Ég trúi að hámarksframlag hjúkrunar til þjóðfélagsum- bóta sé komið undir: a) Vel þróaðri sérþekkingu hjúkr- unarfræðings, b) Skilningi og viðurkenningu almennings á þessari sérþekk- ingu, sem mikils er metin. c) Skipulagi - lagalegu, hagfræði- legu og stjórnmálalegu fyrir- komulagi, sem leyfir gildismati og sérþekkingu í hjúkrun að njóta sín. d) Getu stéttarinnar til þess að viðhalda einingu, þrátt fyrir margræði og mismun. 6. Ég trúi á sjálfa mig og aðra hjúkrunarfræðinga a) Á ábyrgð okkar til þess að vaxa og helga hug, hönd og sál starfi okkar, sem við virðum og fólk- inu sem við þjónum. b) Á rétt okkar til þess að ná settu marki, öðlast viðurkenningu og verða umbunað sem vel metnum þjóðfélagsþegnum. (Styles, 1982, bls. 61) M. Styles setur markið hátt hjúkrun og hjúkrunarfræðingum til handa, en í hennar málflutningi kemur fram, að breyting á stöðu hjúkrunar þarf að koma að innan - við getum ekki vænst þess, að ágæti okkar sem hjúkr.fr. sé veg- samað og lofað í þjóðfélaginu - fyrr en við staðfestum það með sjálfum okkur. Trú á eigið starf má einnig skoða í ljósi ytri skilyrða og þá sérstaklega HJÚKRUN 3-~4/fo - 61. árgangur 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.