Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 57

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 57
Fréttir—Fréttir—Fréttir—Fréttir Námskeið í kennslufræði og heilbrigðisfræðslu Síðastliðinn vetur, 1984-1985, var haldið námskeið í kennslufræði og heilbrigðisfræðslu fyrir hjúkrun- arfræðinga á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Markmið fræðslunnar var að hjúkrunarfræðingar: - fái aukinn skilning á mikilvægi kennslu í hjúkrunarstarfi, - öðlist innsæi í grundvallaratriði náms og kennslu, - öðlist undirstöðuþekkingu í gerð kennsluáætlana, - fái æfingu í að byggja upp og leggja fram kennsluáætlanir fyr- ir skjólstæðinga, starfsfólk og/ eða nemendur. Kristín Pálsdóttir, hjúkrunar- kennari tók að sér að sjá um kennsluna, ákveðið var að nám- skeiðið yrði minnst 30 kennslu- stundir, ásamt því að nemendur skiluðu inn verkefnum sem síðan væri metið af hjúkrunarkennara. Þetta var skemmtilegur tími, hjúkrunarfræðingar sóttu vel kennslustundirnar, hvort sem þær voru í vinnu eða fríi. Skilað var inn kennsluverkefnum frá 12 hjúkrunarfræðingum, sem fengu skírteini um það að verkefn- ið hefði verið metið og undirritað af hjúkrunarkennara og hjúkrun- arforstjóra. Síðan var haldinn fræðslufundur, öllu starfsfólki boðið að koma og hlýða á hjúkrunarfræðingana kynna verkefni sjn. Menntun er máttur, sem styrkir sjálfstæði og öryggi í starfi. Pað er mikill fengur fyrir sjúkrahúsið að fá þessi kennsluverkefni til afnota fyrir hjúkrunarfræðinga og annað starfslið, einnig er það ómetanleg Dóróthea Sigurjónsd., og Ásbjörg Magnúsdóttir, kynna verkefnið: Kenttsluverkefni fyrir sjúklinga með bráða eggjaleiðarabólgu. StarfsfólkSt. Jósefsspítala, Hafnarfirði, hlustar á hjúkrunarfrœðinga kynna verkefnisín. hjálp fyrir sjúklinga og aðstand- endur, að geta fengið góðar leið- beiningar og upplýsingar hvað í vændum er, og hvernig bregðast á við til að ná sem bestum árangri í bata og vellíðan. Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri. Konur hvað nú? Konur, sem söfnuðu áskriftum að bókinni, Konur, hvað nú? eru beðnar að skila listum sem allra fyrst til Jafnréttisráðs Laugavegi 116 105 Reykjavík. HJÚKRUN 3- 61. árgangur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.