Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 59

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.11.1985, Blaðsíða 59
Fréttir—Fréttir—Fréttir—Fréttir sem haldið var í júní sl. í Tel Aviv, Israel. Fjöldi annarra mála hefur verið til umfjöllunar s.s. réttindamál, um- sagnir um fagleg mál o.fl. Fundagerðir framkvæmda- og fé- lagsstjórnar eru Ijósritaðar og sendar til formanna svæðisdeilda. Sigþrúður Ingimimdardóttir formaður Nefndanefnd vegna fulltrúafundar HFÍ 1986 Samkvæmt lögum HFI skal nefndanefnd vera starfandi innan félagsins. Er hún kosin til tveggja ára í senn. Nefndanefnd skipa nú: Magdalena Búadóttir, heima Hvassaleiti 129, sími 83565 Margrét Ásgeirsdóttir, gjörgæslu- deild Borgarspítala, heima Flóka- götu 61,sími12931 Unnur Sigtryggsdóttir, Land- spítala 3-C, heima Hvassaleiti 123 sími84389. Hlutverk nefndarinnar er að leita eftir og hafa umsjón með framboð- um til stjórnar og í nefndir félags- ins. Félagsmenn eru hvattir til að hafa samband við nefndanefnd varð- andi tilkynningar eða ábendingar um fulltrúa í stjórn og nefndir fé- lagsins fyrir 20. febrúar n.k. Til- kynningar- sendist skrifstofu HFÍ eða beint til nefndanefndar. Fulltrúafundur HFÍ 1986 verður haldinn í fundarsal BSRB, Grett- isgötu 89, Reykjavík 6. og 7. maí n.k. Samkvæmt 9. gr. laga HFÍ er kjörtímabil framkvæmdastjórnar annarra en formanns eitt ár, þ.e. milli fulltrúafunda. Á fulltrúafundi HFI 1985 voru eftirtaldir félagar kosnir í fram- kvæmdastjórn: Sigþrúður Ingi- mundardóttir, formaður kosin til þriggja ára, aðrir fulltrúar kosnir til eins árs: Pálína Sigurjónsdóttir, varaformaður, Hólmfríður J. Geirdal, ritari, og Guðrún Karls- dóttir, gjaldkeri. I varastjórn eru Oddný Ragnarsdóttir og María Gíslad. Endurkosning heimil. Félagsmönnum er bent á að sam- kvæmt lögum HFÍ 3. gr. skulu mál er leggja á fyrir fulltrúafund, send stjórn svæðisdeildar fyrir febrúar- lok. Svæðisdeildir senda málefni, er leggja á fyrir fulltrúafund, til félagsstjórnar eigi síðar en 15. mars. Námskeið í samtalstækni Austurlandsdeild HFÍ hélt nám- skeið um samtalstækni og ráðgjöf á Eiðum dagana 27.-29. septem- ber sl. Áhersla var lögð á samtöl og ráðgjöf við þá sem orðið hafa fyrir áfalli. Leiðbeinandi var Guðrún Frið- geirsdóttir kennari. Þátttakendur voru tólf hjúkrun- arfræðingar og ein ljósmóðir. Lýstu þátttakendur ánægju sinni yfir námskeiðinu, bæði hvað beint nám snerti svo og félagslega þáttinn, samskipti og samkennd innan hópsins, sem dvaldist í sumarhúsi HFÍ þennan tíma. J ólatrésskemmtun Jólatrésskemmtun HFÍ verður í Súlnasal Hótel Sögu, laugardag- inn 28. desember n.k. og hefst kl. 3.00. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu félagsins, símar 21177 og 15316, við innganginn og hjá nefndarmönnum: Áslaug Pétursdóttir, heimasími 53692, RagnheiðurV. Rögnvalds- dóttir, Fæðingarheimili Reykja- víkur, heimasími 54937, Jóna V. Guðmundsdóttir, Hafnarbúðum, heimasími 81152, Elín G. Stefáns- dóttir, Borgarsp., heimas. 15671. 33. þing BSRB 33. þing BSRB var haldið dagana 22.-26. október sl. Mættir voru 217 fulltrúar aðildarfélaganna. Fyrsta dag þingsins fór fram aðal- fundarstörf ásamt nefndarkjöri. 18 nefndir störfuðu síðan allan næstadag. Hjúkrunarfélagíslands átti sæti í flestum. Allsherjarnefnd hafði til umfjöllunar málefni Kennarasambands íslands um úr- sögn úr BSRB. Lögð var fram tillaga um staðfest- ingu á úrskurði stjórnar BSRB frá 2. september 1985, að auðirseðlar og ógildir skuli teljast með þegar ákvarðað er um úrslit atkvæða- greiðslu K.í. 2. og 3. maí 1985. Miklar og heitar umræður urðu um málið. Úrslit atkvæðagreiðsl- unnar féllu þannig: Já Nei Auðir Ógildir 166 40 11 2 Þingið samþykkti því úrskurð stjórnar BSRB. Breytingar voru samþykktar á lögum BSRB ásamt fjölda annarra mála, m.a. að aukaþing verði haldið í maí 1986 og fjalli það um endurskoðun á uppbyggingu og skipulagsmálum bandalagsins. Tillaga kom fram um hækkun fé- lagsgjalda, verði þau 0.40%. af föstum launum frá ársbyrjun 1986. Framlag aðalsjóðs í verkfallssjóð BSRB verði óbreytt 15% af fálags- gjöldum. Tillagan var samþykkt. Sigurveig Sigurðardóttir hefur set- ið í stjórn BSRB frá HFÍ sl. tvö kjörtímabil. Sigurveig gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Fulltrúi frá HFI í stjórn BSRB er Hólm- fríður Geirdal sem einnig á sæti í framkvæmdastjórn HFÍ. HJÚKRUN -61. árgangur 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.