Alþýðublaðið - 03.01.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.01.1925, Blaðsíða 4
'ALÞYÐUBLAÐXÐ Rauði krossinn. Mánudag 5. jarníar eru menn beðnir að gerast féiagar Rauða k r O S S Islanðs. Á þessum stöðum má rita sig inn í fólagiö: Lmdsbankanum, Islandsbanka, Bóka- verzlun ísafoldar, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverzlun Ársæls Árnasoaar. Gerlst iélagi Rauða krosslnsl Það tilkynnist, að elsku litli drengurinn okkar, Gunnlaugur Gunnar Seedal, sem andaðist 29. dez., verður jarðaður 6. jan., og hefst jarðarförin kl. II f. h. frá heimili okkar, Grettisgötu 18 B. Steínþóra og Gunnar Jóhannesson. Konan mfn, Dóróthea Sigurjónsdóttir, andaðist á Landakots- spitala fimtudagínn I. janúar. Edvardt Jensen. Manið álfadansinn annað kvðid kl. 8í á Iþróttavellinum I ÁlfacUnslnn og brennan á íþróttavellinum i fyrra. Leikfélag Reykfavíkur. Yeizlan á Silhaugnm lelkln á morgun og fimtudag 8. jan. og fostudag 9. jan. kl. 8 Va- — Aðgðngumiðar til allra daganna seldlr í Iðnó á morguu (sunnudag) eftlr kl. 1. Sími 12. Síml 12 Prófessor Haraldur Níelsson flytur erindi, er nefnist Heim- koman, í iríkirkjunni □. k. eunnudag 4. janúar kl. 5 síðdegis, Aðgöngnmiðar koata 1 krónn og verða seldlr í bókaverzlunum Arinbjarnar Sveinbjarnarsonar, Slgfúsár Eymundísonar og ísa- foldar í dag og við innganginn frá kl. 4 s ðdegls. — Á^óðann gefur hánn til kirkjuunar. I. O. G. T. Díana. Fnndur á morgun kl. 2. Fjölmennið og mætið stund- víslegal Unnnr. Fundur á morgun kl. 10. Mœtið öll fljótt og vel! Drenglr óskast. Komi til við- tals á Lanfásveg 15 frá kl. io* 1/* & morgun. Frá sjómönnunum. Sí. Geir 2. jan. Til vina og vandamanna: Gleði- legt nýárl Kveöjur. Skipverjar togarans Geirs. Enga báta vantar af ísafirði. Vegna margra iyrirspurna um tvo vélbáta, sem ságt var að lagt hefðu af stað fyrir nokkrum dögum að vestan til Sandgerðis og menn væru hræddlr um vestra, sendl Fiéttastofan fyrirspurn til Isafjarðar, og var svarið á þá lelð, að á Iíöfirði vantaði enga báta nú. (FB.) Fyrirlestur. Háskólakennari Haraldur Níelsson flytur fyrlr- lestur á morgun í fríkirkjunnl ki. 5 sfðd. Aðgangur 1 kr. — Agóðinn rennur í byggingar- •jóð fríkirkjuunar. 1 samskotum tll aðstandenda sjómannönna, er fórust fyrlr vest- m, kömu inn vlð áramótamesa- urnar í fríkirkjunnl 1890 kr. hjá sérá Árna og 839 hjá prófessor Haraldi. Me;isur á morgun. I dómklrkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson. I frikirkjunni kl. 2 séra Árni Signrðsson. I Landakotskirkju kl. 9 f. h. hámessa, kl. 6 e. h. guðs- þjÖnuata með predikun. Jafnaðarmannafélagsfundl,er verða átti á morgun, er frestað tli annars sunnudags hér frá, og les þá Þórbergur Þórðarson upp. Bitstjóri og ábyrgðarmaðuri Halibj&rn Halldórsson, Prentsm. Haligrims Benediktssonar1 Berggtaðitstriwti M.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.