Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 11

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 11
Marga Thome hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir Þróun brjóstagjafar í Reykjavík í tvo áratugi Árið 1991 helguðu Al- þjóðasamtökin WABA (World Alliance for Breastfeeding Action) vikuna 1.-7. ágúst efl- ingu brjóstagjafar í heiminum. Samtökin vinna í tengslum við Alþjóðaheilbrigðisstofn- unina í framkvœmd stef- nunnar “Heilbrigði fyrir alla árið 2000”. Á ís- landi var stofnaður vinnuhópur Ijósmœðra og hjúkrunarfrœðinga sem í eru fulltrúar ým- issa stofnana er láta sig brjóstagjöf varða. Grein- arhöfundur er fulltrúi námsbrautar í hjúkr- unarfræði við Háskóla íslands og gerir hér grein fyrir þróun brjóstagjafar í Reykja- vík. Heimildum um tíðni og tímalengd brjósta- gjafar var safnað úr ársskýrslum Heilsu- verndarstöðvar Reykja- víkur og heilsugœslu- stöðva í Reykjavík. Auk þess gerði höfundur fjórar kannanir á árun- um 1981-84 sem skýra ýmsa þœtti sem höfðu áhrif á þróun brjósta- gjafar. Meginniðurstöður eru þær að tíðni brjósta- gjafar frá þeim tíma er heimildasöfnun hófst hefur verið há eða 90%, en hefur þó aukist og var 97% árið 1990 (árs- skýrslur 1970-91). Bylt- ing hefur hins vegar orðið á tímalengd brjóstagjafar á sama s tímabili. Arið 1973 voru tæplega 16% barna „Brjóstagjöf er fyrst og fremst leið til að ná sambandi við aðra manneskju og jafnframt leiS til að elska hana, eins og konum einum er tamt“. Sheila Kitzinger lengur en í 3 mánuði á brjósti, en árið 1991 voru það 78%. Hve lengi börn voru höfð á brjósti, var talsvert mis- jafnt eftir hverfum/ heilsugæsluumdæmum Reykjavíkur til ársins 1986. Það bil hefur minnkað, líklega vegna tilkomu fleiri heilsu- gœslustöðva og lenging- ar fæðingarorlofs frá árinu 1987. Samkvœmt niðurstöðum kannan- anna frá 1981-84 höfðu félagslegir, heilsufars- legir og líffrœðilegir þættir áhrif á tímalengd brjóstagjafar auk þekk- ingar og reynslu mœðra svo og starfsaðferða á sængurkvennadeildum. Samanburður við önnur Vesturlönd sýnir að þró- unin á Islandi er sam- bærileg við Norðurlönd en ekki við önnur Evrópulönd. Norður- löndin skera sig úr varðandi tíðni og tíma- lengd brjóstagjafar þar sem brjóstagjöfin er mun algengari og börn eru HJÚKRUN ‘-2/93 - 69. árgangur 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.