Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 13

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 13
» FAGMÁL « Tafla I Tíðni barna á brjósti í Reykjavík frá 1970-1990 1970 1975 1980 gæslustöðva í Reykjavík, sem geyma upplýsingar um brjósta- gjöfina 1970-91. Aðferðin sem beitt var við útreikning tíðni og tímalengdar er eftirfarandi: 1. Öll böm sem skráð voru í ársskýrslum sem brjóstmylk- ingar og þar sem tímalengd brjóstagjafar var kunn voru reiknuð með. Börn sem biðu næstu ársskýrslu og þau börn þar sem ókunnugt var um tíma- lengd brjóstagjafar voru ekki reiknuð með. 2. Tölur fyrir öll börn sem fengu pela frá fæðingu voru lagðar saman við fjölda brjóst- mylkinga til að reikna tíðni brjóstagjafar. Athuguð var tíðni bama sem fengu annað hvort brjóst <3 (styttra eða jafnt og í þrjá) mánuði eða >3 ( lengur en í 3) mánuði. Þessi viðmiðun var notuð vegna þess að í flestum erlendum heimildum er ekki að finna upplýsingar um lengri brjóstagjöf en í þrjá mánuði. Auk þess hefur fæðingarorlof íslenskra kvenna lengi verið 3 mánuðir og töldu margar konur að lengra fæðingarorlofs væri þörf, m.a. til að geta lengt brjóstagjöfina. Aðferðinni er einnig lýst til þess að hægt sé að endurtaka útreikninga. Aðrar heimildir hafa nefnt mun hærri tölur en hér er greint frá um tíðni barna sem eru á brjósti lengur en í þrjá mánuði, en reikningsaðferðum hefur ekki verið lýst (Hildur Einarsdóttir, 1981). 2. Kannanir höfundar á þáttum, sem höfðu áhrif á tímalengd brjóstagjafar í Reykjavík frá 1981-84 Greinarhöfundur gerði eftir- farandi kannanir á brjóstagjöf í Reykjavflc á ámnum 1981-84: 1. 1981 var kannað með spurningalista hvaða þættir tengdust tímalengd brjóstagjafar hjá 160 konum. 2. 1982 var fylgst með 140 konum og tekin viðtöl við allar sem höfðu hætt brjóstagjöfinni fyrir þriðja mánuð. Tilgangurinn var að heyra þeirra sjónarmið á því hvað réði tímalengd brjósta- gjafar. 3. 1983 var athugað hvort 1985 1990 meiri fræðsla um brjóstagjöfina hjá 167 konum gæti lengt tím- ann sem böm eru höfð á brjósti. 4. 1984 var fylgst með áhrif- um þess að hætta venjubundinni þurrmjólkurábótargjöf til nýbura á sængurkvennadeildum á tíma- lengd brjóstagjafar. Framangreindar kannanir höfðu það meginmarkmið að Tafla H Prósentuhlutfall barna á brjósti >3 mánuði í Reykjavik frá 1973-91 HJÚKRUN '-2/93 - 69. árgangur 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.