Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 27

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 27
» FAGMÁL « því að vera tæmandi um þetta vandamál, aðeins stiklað á stóru, einkennum lýst og gefn- ar hugmyndir um það hvemig og hvenær hægt sé að grípa inn í og síðast en ekki síst að vekja athygli á þessu máli. Það vakna eflaust margar spurningar við lestur þessarar greinar. Eins og til dæmis, hvað á að gera fyrir hjúkrunarfræðinginn eftir að meðferð lýkur? A að ráða hann aftur á sömu deild eða hreinlega reka hann frá stofnuninni, því hann gerðist brotlegur í starfi? Ég tel, að við gætum beint sjónum okkar vestur um haf og tekið bandarísk hjúkrunar- samtök (American Nurses Association) okkur til fyrirmyndar í þessum málum, en árið 1982 gerðu þau samþykkt um skilgreiningu hugtaks- ins og aðgerðir til aðstoðar þeim hjúkrunar- fræðingum sem ánetjast áfengi og vímuefnum. Þá eru hjúkrunarstjómendur og vinnuveitendur hjúkrunarfræðinga hvattir til að aðstoða hjúkrunarfræðinginn og benda á meðferð- arúrræði, á sama hátt og þegar um hvert annað heilsufarsvandamál er að ræða, að auki haldi þeir starfi sínu og sömu kjörum að meðferð lokinni (Sullivan, Bissell, Williams, 1988). Hjúkrunarfræðingur sem er undir áhrifum í vinnunni er vanhæfur. Hann ógnar öryggi sjúklingsins og rétturinn til að stunda hjúkrun er í hættu. Ef þetta vandamál kemur upp á þinni deild, þá gerðu eitthvað í málunum, ekki horfa fram hjá því, þú gætir lagt þitt af mörkum fyrir hjúkrunarfræðinginn og um leið í þágu hjúkrunar. Höfundur er hjúkrunarforstjóri á Vogi. Heimildir: Faugier, J. (1992): The Hidden illness. Nursing Times:Vol.88, no.19. Geller, A. (1991): Restore Your Life. New Yorker: A Philip life Group Book. Jefferson, L., Ensor, B. (1982): Help for The Helper Confronting a chemically - impaired Colleague American Journal of Nursing (4). Pace, E., (1990): Peer employee Assistance Programs for Nurses. Perspectives on addictions nursing: Vol. 1, no.4. Sullivan, E. (1987): A Descriptive Study of Nurses Recovering from chemical Dependency. Archives of Psychiatric Nursing: Vol. 1, no.3. Sullivan, E., Bissell, L., Williams, E. (1988): Cliemical Dependency in Nursing. The Deadly Diversion. Addison-Wesley Publishing Company. Health Sciences Division, California. Sumners, A. (1990): Process of Assessment and Planning. Jack, L.(ritstjóri). The core Curriculum of addictions Nursing. Stokie 11. Midvest Education Association Inc. Sjóræningjar notuðu þang sem sáraumbúðir, þegar tréfóturinn særði stúfinn. Nú notum viö KALTOSTAT — sáraumbúðir KALTOSTAT eru nýjar, áhrifaríkar sáraumbúðir til meðhöndlunar á leggsárum, sárum sykursjúkra, æðabólgu, ákomudrepi og legusári. Einnig á húðtökusári viö húöágræðslu. KALTOSTAT er unnið úr brúnu þangi og er samsett úr kalsíum- og natríumalgínati, sem er ofið í mjúkar og þægilegar umbúðir. KALTOSTAT getur sogað til sín mikið magn vökva, sem þýðir lengri tíma milli umbúðaskipta. KALTOSTAT er brotið niður lífræðilega og þarf því ekki að fjar- lægja fullkomlega úr sárinu. Læknar og hjúkrunarfólk spara tíma og efni. Sjúklingum er hlíft við óþarfa ertingu og sársauka. Heildsöludreifing og frekari upplýsingar: fARMASIA h.f. Stangarhytar 3, 110 Reytejavík, Pónhótf 10094 IJO Rcytejavi/e Simt: 91 677122, Fur; 91 677120 HJÚKRUN 1-2/93 - 69. árgangur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.