Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 29

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 29
» FAGMÁL « læknir og hjúkrunarfræðingur. Símtöl til skyndivaktar voru skráð í októbermánuði 1990,10 virka daga, 21 virkan dag í nóv- embermánuði 1991. Sérstakt eyðublað var útbúið fyrir könn- unina og voru þessi eyðublöð höfð við öll símtæki vaktarinnar. Hjúkrunarfræðingar sem vinna á skyndivaktinni tóku þátt í rannsókninni með því að fylla út eyðublöðin. Eftirfarandi upplýs- ingar voru skráðar: 1) dagsetn- ing, 2) bein samskipti eða um milligöngumann, 3) kyn, 4) ald- ur, 5) tilefni; flokkað í: slys, lyfjaendurnýjun, veikindi, ann- að, 6) úrlausnir; flokkað í: koma hingað, ráðleggingar hjúkrunar- fræðings, annað, vísað til heim- ilslæknis, vísað til vaktlæknis í síma. Samanburðurinn er fram- kvæmdur með því að bera sam- an tölulega og prósentulega skiptingu hinna ýmsu liða milli ára. Við samanburð á meðal- tölum og staðalfrávikum (SD) var beitt Student’s-t prófi og kí- kvaðrat prófi við samanburð á fjölda. Tölfræðilegur saman- burður var talinn marktækur fyrir p< 0,05. Niðurstöður Árið 1991 voru skráð samtals 504 símtöl á skyndivaktina á 21 degi, það eru 24 símtöl á dag, sem svarar til 7,5 símtala / 1000 íbúa /vinnuviku að meðaltali. Flest voru símtölin 35 á dag og fæst 10, eins og sjá má á mynd 1. Mynd 1: Fjöldi upphring- inga hvern dag í nóvember- mánuði 1991. Flest símtöl voru á mánu- dögum, þ.e. 4/11, 11/11, 18/11 og 25/11 eða 30/dag (SD=4,76) borið saman við 22,6/dag (SD=6,5) hina dagana. Þessi munur var marktækur (p<0,05). Símtöl á mánudögum voru alls 24% af öllum símtölum. Þar á eftir koma föstudagar með 22 % og fimmtudagar með 22%. Fæst voru símtölin á miðvikudögum eða 15% og þriðjudögum með 17%. Bein samskipti við skjólstæð- inga voru 397 og við milli- göngumenn 117. Óskráð með tilliti til þessa atriðis voru 28. Konur höfðu mun oftar sam- band við stöðina en karlar, eins og sjá má af mynd 2. Samtals leituðu 338 konur ráða hjá skyndivaktinni en 102 karlar. Óflokkuð samskipti voru 22. Mynd 2 : Skipting sím- hringinga eftir kynjum. 29% símhringinga voru vegna einstaklinga í aldurshópnum 0-5 Fjöldi upphringinga hvern dag 40 30 ■o jö 20 iT 10 0 Mynd 1: Fjöldi upphringinga hvern dag í nóvember U KONUR E2 KARLAR Mynd 2 : Skipting símhringinga eftir kynjum. mánuöi 1991. Skipting símtala eftir kynjum 12345678 9101112131415161718192021222324252627282930 1.-30. Nóvember HJÚKRUN i-2/93 - 69. árgangur 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.