Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 30

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 30
» FAGMÁL « ára, 15% 6-15 ára, 30% 16-45 ára og 26% 46-82 ára. Sjá mynd 3. Við athugun á dreifingunni sést að fimm yngstu árgangamir skera sig úr, en það var mest hringt vegna þeirra. Mynd 3: Aldursdreifinjv Mynd 4 sýnir helstu tilefni símhringinga. Stærsti hluti til- efna voru „annað“ og „veik- indi“. „Annað“ er mjög blandað, svo sem skilaboð, upplýsingar, vottorð, rannsóknasvör og einkasamtöl. Mynd 4: Tilefni símhring- inga Á skyndivaktinni leysti hjúkr- unarfræðingurinn alfarið úr 70% allra símtala og vísað var til heimilislæknis eða vaktlæknis í 30% tilfella. Á mynd 5 má sjá helstu flokka úrlausna símtala. Eins og sjá má er úrlausnin „annað“ fyrirferðamikil en hún skiptist niður í fjóra undirflokka: Upplýsingar um flensubólusetn- ingu, aðrar upplýsingar, skilaboð til heimahjúkrunar og óskráð, eins og nánar er sýnt á mynd 6. Mynd 5 : Úrlausnir símtala. Mynd 6 : Undirflokkun á úrlausninni „annað“. Milli áranna 1990 og 1991 jukust símtöl til skyndivaktar- innar um 23% (p<0,01; Relative risk 0,83). Dreifing tilefna þess að hringt er á skyndivaktina hefur breyst milli ára. Símhringingum vegna slysa fækkaði um 78% en vegna lyfjaendumýjana jukust þau um 8%. Símtöl varðandi veikindi voru 13% færri. „Annað“ er flokkur sem jókst um 26%. Sjá mynd 7. Aldursdreifing Prósent Aidurshópar (frá 0 - 82 ára) Mynd 3: Aldursdreifing Mynd 4: Tilefni slmhringinga. Úrlausnir Mynd 5 : Úrlausnir símtala. Flokkun á liönum „Annað" varöandi úrlausnir ■ UpDlvsina um flensubólusetn. Aörar upplýsingar ISkilaboö til heimahjúkrunar Öskráö Mynd 6 : Undirflokkun á úrlausninni "annað". 30 HJÚKRUN 1_2/93 - 69. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.