Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 38

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 38
» FAGMÁL « Markmiö meö einstaklingshæfðri hjúkrun á öldrunarlækningadeild 3 Betri hjúkrun. ánæaðari skfólstæðinaar (siúklinaar/ aðstandendurí. Hjúkrunin verði samfelldari og markvissari. Öryggistilfinning og vellíðan sjúklinganna aukist. Sjúklingar og aðstandendur þeirra þekki og leiti til síns hjúkrunarfólks. Aukin og markvissari hjálp við sjálfsumönnun. Markviss fræðsla og leiðbeiningar til sjúklings og aðstandenda. Ánæaðara starfsfólk. samvinna. traust. virðina. Hjúkrun verði virk meðferð í bata og/eða vellíðan sjúklinganna. Aukið sjálfstæði og ábyrgð hjúkrunarfræðinga. Hjúkrunarferlið verði virkt tæki í skipulagningu hjúkrunarinnar. Sjúkraliðar og starfsmenn við hjúkrun þekki og noti hjúkrunarferlið við vinnu sína. Tjáskipti verði bein milli hjúkrunarfólks og bætt upplýsingaflæði milli vakta. Meiri tengsl og samvinna við endurhæfingadeild, sjúkraþjálfa og iðjuþjálfa. Sjúkraliðar og starfsmenn við hjúkrun taki virkari þátt í hjúkruninni og geti borið ábyrgð á ýmsum þáttum í umönnun sinna sjúklinga í samvinnu við hjúkrunarfræðing. Hjúkrunarfólk sjúklings taki virkan þátt í undirbúningi innlagnar og heimferðar í samvinnu við tengil sjúklings á móttökudeild. Mynd 4 verið fólginn í fræðslu- og um- ræðufundum, sem allt hjúkr- unarfólk deildarinnar hefur tekið þátt í. Safnað hefur verið lesefni um hjúkrun og um einstaklings- hæfða hjúkrun. Hjúkrunar- fræðingar deildarinnar mynduðu með sér leshóp, sem hist hefur hálfsmánaðarlega í um klukku- stund í senn. Einn hjúkrunar- fræðingurinn hefur þá kynnt efni og stýrt umræðum um tímarits- grein sem allir höfðu fengið í hendurnar áður og lesið. f>essir hópar hafa verið mjög skemmti- legir og fræðandi og allir hjúkr- unarfræðingarnir verið virkir þátttakendur. Hugmynd okkar er sú að allir sjúklingar deildarinnar hafi sinn hjúkrunarfræðing sem skipu- leggur og ber ábyrgð á hjúkrun hans. Sjúkraliðar deildarinnar verði virkir tengiliðir við sjúkl- inginn og aðstandendur hans og einnig ætlum við okkur að gefa reyndum starfsmönnum við um- önnun kost á að vera tengiliðir sjúklings. Við höfum sett okkur mark- mið sem við ætlum að ná með breytingunni. Markmiðin taka mið af aðstæðum og uppbygg- ingu deildarinnar (mynd 4). Skjólstæðingar okkar eru aldr- aðir einstaklingar, legutíminn lengri en á bráðadeild og því oft betri tími og aðstæður til að mynda tengsl og hafa samvinnu við fjölskyldu og aðstandendur sjúklingsins. Við daglegt vinnuskipulag ætlum við að skipta bæði starfs- fólki og sjúklingum í tvo hópa. Hjúkrunarfræðingur ber ábyrgð á ákveðnum sjúklingum innan síns hóps og skipuleggur hjúkr- un þeirra. Sjúkraliðar og starfs- menn við hjúkrun hafa sína ákveðnu sjúklinga innan hópsins og sjá um umönnun þeirra undir stjórn viðkomandi hjúkrunar- fræðings. Breytingar Svo róttæk breyting sem það er að taka upp nýtt skipulag við hjúkrun og breyta ýmsum vinnu- brögðum á deild sem eru í nokkuð föstum skorðum er erfitt og mjög krefjandi, en líka skemmtilegt. Kvíði og spenna fylgir öllum breytingum og óvissa um hvað verður. Af hverju megum við ekki vera í friði með deildina okkar eins og verið hefur? Þessi við- brögð þekkja allir sem tekið hafa þátt í að breyta. Eftir að nýtt skipulag hefur verið tekið upp þarf áframhald- andi vinnu við að festa það í sessi og sníða af vankanta sem 38 HJÚKRUN 1 _2/93 - 69. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.