Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 39

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 39
» FAGMÁL « ekki sjást fyrir í undirbún- ingsvinnunni. Á 13-G héldum við áfram umræðufundum eftir að skipu- laginu var breytt og^ þegar ein- staklingshæfð hjúkrun hafði ; verið í ár á deildinni tók allt hjúkrunarfólkið þátt í svo- kölluðum stuðningshópum. Okkur var skipt niður í fjóra 5 til 6 manna lokaða hópa. Hist var hálfsmánaðarlega í tíu skipti undir stjórn félagsráðgjafa. Þama gafst tækifæri til að ræða ýmis mál, bæði sem sneru að vinnunni og okkur sjálfum, og reynt var að styrkja og styðja hvem starfsmann. Reynsla mín á öldrunar- lækningadeildinni í vetur hefur verið skemmtileg og fólkið almennt jákvætt og tilbúið að takast á við nýtt skipulag hjúkr- unar. Efasemdir koma eðlilega upp og ótal spurningar og vandamál sem þarf að finna svör við og leysa. Við eigum þó eftir að koma skipulaginu á og því of snemmt að ræða árangur en ég er bjartsýn um að vel takist til. Lokaorð Ég hef reynt í þessari grein að fjalla nokkuð um einstaklings- hæfða hjúkrun og þá vinnu sem ég hef fengið að taka þátt í innan Landspítalans síðustu árin. Þessi umfjöllun mín tekur mið af því skipulagi í hjúkrun sem ríkir innan veggja stórrar sjúkrastofn- uriar er oft einkennist af hraða og spennu og sjúklingurinn vill gleymast í kerfinu. Með því að breyta skipulagi hjúkrunar í einstaklingshæfða hjúkrun er reynt að fækka þeim aðilum sem sinna sjúklingnum og auka þannig öryggi hans. Hugmyndir einstaklings- hæfðrar hjúkrunar hafa verið ríkjandi í heimahjúkrun og heilsugæslu, oft án þess að vera ræddar sérstaklega, heldur eðli- legt framhald skipulagsins þar. En einstaklingshæfð hjúkrun er ekki bara að skipta sjúkling- unum á milli þeirra sem sjá um hjúkrunina, heldur þau tengsl sem myndast og sú umönnun sem skjólstæðingar okkar njóta. Vellíðan og öryggi sjúklings- ins er númer eitt. Árangur í hjúkrun og full- næging í starfi er það sem við leitum að. Höfundur staifar á öldrunarlœkningadeild Landspítalans í Hátúni. Heimildir: Betz, M. og 0’ConnelI,L. Pri- mary Nursing: Panacea or Prob- lem? Nursing & Health Care, 1987 vol. 8(8), bls. 457-460. Breimoen, M. Primœrsykepleie i praksis. Sykepleien, 1983, nr. 16, bls. 6-15. Bryndís Konráðsdóttir. Reynslan af einstaklingshœfðri hjúkrun á Landakoti. Hjúkrun 1984, 60. árg. (2), bls. 15-17. Fairbanks, J. Primary Nursing, What’s so exciting about it? Nur- sing 1980, nóvember, bls. 55-57. Fairbanks, J. Primary Nursing part 2. Nursing 1980, desember, bls. 58-61. Manthey, M. Can. Primary Nur- sing Sun’ive? American Journal of Nursing, 1988, maí, bls. 644-646. McMahon, R. Collegiality is the Key. Nursing Times, 1990, vol. 86, no. 42, bls. 66-67. Weeks, L.C., Barrett, M. og Snead, C. Primary Nursing Team- work is the Answer. JONA 1985 vol. 15, no. 9, bls. 21-27. Wright, S. Of Primary Impor- tance. Nursing Times 1991, vol. 87, no. 10, bls. 38-41. Zander, K. Second Generation Primary Nursing A New Agenda. The Journal of Nursing Adminis- tration, 1985 mars, bls. 18-24. HJÚKRUN >-2/93 - 69. árgangur 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.