Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 46

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 46
» FAGMÁL « Snerting Snerting er eins og orðlaus tengsl til að ná sambandi milli sjúklings og hjúkrunarfræðings á stuttum tíma. Sjúklingur sem þarf að gangast undir aðgerð upplifir margs konar snertingu. Það getur dregið úr kvíða að halda hlýlega í hönd sjúklings meðan verið er að svæfa eða vinna kvalafull verk. Snerting gefur til kynna að einhverjum sé annt um mann og það veitir sjúklingi öryggi (Atkinson & Kohn, 1986). Fólk skilgreinir og bregst við snertingu á mismunandi hátt. Þegar hjúkrunarfræðingur snertir sjúkling veldur það oftast þægi- legri tilfinningu þar sem hann finnur að honum er sýnd um- hyggja. Sumum sjúklingum finnst þó snerting óþægileg. Viðeigandi snerting veldur slökun, minni hjartslætti, lægri blóðþrýstingi og eykur húðhita. Óviðeigandi snerting hefur þver- öfug áhrif. Það er talið æskilegra að snerta staði sem eru ekki mjög snertinæmir, s.s. bak, handleggi og axlir og getur hæg stroka um þessi svæði aukið vel- líðan sjúklings. Þó hafa rann- sóknir einnig sýnt að það hefur jákvæð áhrif að taka í hönd sjúklings þrátt fyrir að höndin sé mjög snertinæm. Þeir sem vinna á skurðstofum hafa mörg tæki- færi til að beita snertitækni við sjúklinga, til að auka öryggis- kennd þeirra. Ef hjúkrunarfræðingur er óviss um þarfir sjúklings ætti hann að leggja höndina þar sem sjúklingur getur náð henni. Þá hefur sjúklingur tækifæri til að grípa í hana, ef hann verður fyrir miklu álagi. Svaranir sjúklinga við snert- ingu eru mismunandi og ekkert einhlýtt í þeim efnum. Þó bendir margt til þess að því alvarlegra sem ástand sjúklingsins er, þeim mun meiri snertingu og minna tal henti til að veita huggun. Snerting getur verið sérstök aðferð til að sýna umhyggju þegar erfitt er að nota orð. Þessi grein er unnin upp úr lokaverkefnum greinarhöfunda í skurðhjúkrun vorið 1990. Þetta efni varflutt á fi-œðsludegi deildar skurðhjúkrunatfrœðinga í Reykjavík 2. maí 1991. Höf- undar eru skurðhjúkrunarfræð- ingar og starfa á Sjúkrahúsi Akraness. HEIMILDIR: Atkinson, L. J. & Kohn, M. L. (ritstjórar), (1986). Berry and Kohn’s introduction to operating room technique (ó.útg.) New York, NY: McGraw-Hill. Boore, E. R. (1977). Preoperative care of patients. Nursing Times, March 24, 409-411. Chansky, E. R. (1984). Reducing patients anxieties. Techniques for dealing with crises. Aorn Journal, 40 (3), 375-377. Ewing, C. P. (1983). Kriseinter- vention som psykoterapi. Köben- havn: Hans Reitóel. Þýtt afPoul W. Perch úr ensku, Crisis intervention as psychotherapy. Fitzpatrick, R.; Hinton, J.; New- man,S.; Scambler, G.; Thompson, J. (1984). The experience of illness. London: Tavistock Publi- cations. Hathaway, D. (1986). Effect of preoperative instruction on post- operative outcomes: A meta analy- sis. Nursing Research, 35 (5), 269- 275. Hinshaw, et. al. (1983). The use of predictive modeling to test nurs- ing practice outcomes. Nursing Re- search, 32 (1), 35-42. Kapnoullas, J. (1988). Nursing interventions for the relief of preop- erative anxiety. The Australian J. of Advanced Nursing, 5 (2), 8-15. Luckmann, J. & Sorensen, K.C. (1980). Medical-surgical nursing. A psychophysiologic approach (2. útg.). Philadelphia: Saunders. Lög um heilbrigðisþjónustu. Stjórnartíðindi A, nr. 59/1983. Mikulaninec, C.E. (1987). Effects of mailed preoperative instructions on learning and anxiety. Patient education and counseling (10), 253-265. Nelmes, M. (1989). Preoperative teaching helps reduce anxiety. Dimensions, (May), 23-25. Ragnheiður Haraldsdóttir. (1989). Fyrirlestur fluttur 20. nóvember fyrir skurðhjúkrunar- nema í Nýja Hjúkrunarskólanum. Rosenberg, N. & Rosenberg, R. (1989). Angst. Köbenhavn: Munks- gaard. Rothrock, J.C. (1989). Preopera- tive psychoeducational interven- tions. Aorn Journal, Feb. 49 (2), 597-617. Stanton, M.P. (1988). Nurse/ patient interaction in the teaching/ learning environment. Today’s OR Nurse, 10 (5), 10-14. Wheeler, B.R. (1988). Crisis intervention. Recognizing and help- ing patient overcome anxiety. Aorn Journal, 47 (5), 1242-1248. Whitman, N.I., Graham, B.A., Gleit, C.J. og Boyd, M.D. (1986). Teaching in nursing practice: A professional model. Norwalk, CT: Appleton - Century - Crofts. 46 HJÚKRUN ' "-/93 - 69. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.