Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 48

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 48
» FAGMÁL « hjúkrun á öðrum sjúkrahúsum, þ.e.a.s. strax við komu sjúklings er lagt hjúkrunarfræðilegt mat á vandamál og viðfangsefni sjúkl- ings. Meðferðaráætlanir eru ákveðnar, annað hvort sjálfstætt eða í samráði við aðrar starfs- stéttir svo sem lækna og ráð- gjafa. Aætlun er framkvæmd og árangur er stöðugt metinn. A hverjum degi eru fundir með læknum, hjúkrunarfræðingum og ráðgjöfum og eru þar allir þættir meðferðarinnar teknir fyrir. Frá því að Vögur tók til starfa hefur hjúkrunarmeðferðin tekið miklum breytingum. Eftir 1983 kom mikil fíkniefnaalda yfir landið og neysla ólöglegra vímuefna hefur farið vaxandi. Þetta kallaði á flóknari læknis- og hjúkrunarmeðferð og má í því sambandi nefna að um og yfir 300 einstaklingar hafa leitað sér lækninga vegna neyslu þess- ara efna ár hvert slíðastliðin ár. Skyndiinnlögnum hefur stöð- ugt fjölgað og Vögur hefur því í vaxandi mæli sinnt skyndiþjón- ustu sem læknar og aðrar heil- brigðisstofnanir hafa notfært sér í æ ríkara mæli, og hefur þannig hlutur bráðveikra og ofurölvi í sjúklingahópnum aukist síðari ár. Hvað starfa margir hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á Vogi? Það eru 7 stöðugildi hjúkrun- arfræðinga og 8 stöðugildi sjúkraliða. En í dag eru starfandi hér 9 hjúkrunarfræðingar og 9 sjúkraliðar. Þegar Vögur tók til starfa voru fáir hjúkrunarfræðingar starfandi hér. Framan af voru stöðugildi hjúkrunarfræðinga aðeins 4,7, þáttur hjúkrunar var þá óæski- lega lítill og vanmetinn. Það hafði í för með sér, að ýmis hjúkrunarverk voru unnin af að- stoðarfólki hjúkrunarfræðinga. Fyrir þremur árum var stöðu- gildum hjúkrunarfræðinga fjöl- gað í 7. Með fjölgun hjúkrunar- fræðinga hefur hjúkrunin aukist og styrkst, orðið markvissari og skilað sér í bættum árangri við meðferð sjúklinganna. Undanfarin ár hefur verið full- mannað og stöðugleiki í starfi. Það hefur verið mjög gaman að byggja upp hjúkrunarstarfið með því ágæta fólki sem hér starfar. Er það skilyrði að vera óvirkur alkóhólisti eða aðstandandi alkóhólista til að fá vinnu á Vogi? Nei, alls ekki. Fyrir mörgum árum var þessari skoðun haldið á lofti að því er mér skilst, en það viðhorf hefur breyst í tímans rás. Mér finnst þetta viðhorf loða dálítið við þessa stofnun enn þann dag í dag og tel ég, að margt hæft fagfólk forðist þennan starfsvettvang af þeim sökum. Mín skoðun er sú, að það sé happadrýgst að hafa ákveðið jafnvægi í starfsmannahópnum á milli þeirra sem eru óvirkir alkóhólistar og þeirra sem ekki hafa kynnst alkóhólisma eins og verið hefur nú síðari ár. Hefur þú orðið vör við for- dóma af hálfu hjúkrunar- fræðinga í sambandi við hjúkrun vímuefnasjúklinga? Já, því miður er það nú svo hjá sumum hjúkrunarfræðingum. í raun er það ekkert óeðlilegt miðað við þá kennslu sem flestir hjúkrunarfræðingar og reyndar aðrar heilbrigðisstéttir hafa fengið um þessi málefni. Þegar kennslan er takmörkuð er hætta á, að maður telji sig vita allt sem skiptir máli um sjúk- dóminn eða að maður telji, að þessi vitneskja komi ekki inn á starfssvið sitt. En við verðum að gera okkur grein fyri því, að hjúkrunarfræð- ingurinn er í lykilaðstöðu til að greina einkenni alkóhólismans og aðstoða alkóhólistann og fjöl- skyldu hans. Það skiptir í raun ekki máli á hvaða sviði hjúkrunar hjúkrun- arfræðingurinn starfar, hann kemur alltaf til með að sjá þenn- an vanda hjá einhverjum af skjólstæðingum sínum og hjúkr- unarfræðingurinn getur lagt sitt af mörkum svo neytandinn nái bata. Við það að kynnast þessum sjúklingahóp verða hjúkrunar- fræðingar meðvitaðri t.d. um 48 HJÚKRUN '"2/93 - 69. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.