Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 49

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 49
» FAGMÁL « lyfjanotkun á almennri sjúkra- deild svo og einnig um eigin neyslu. Hvernig gengur ykkur að fylgjast með breytingum og nýjungum í hjúkrun áfeng- is- og vímuefnasjúklinga ? Það er því miður lítið til af að- gengilegum fagritum um hjúkr- un vímuefnasjúklinga hér á landi. í Bandaríkjunum eru tvö hjúkrunarsamtök sem sinna málefnum áfengis- og vímu- efnasjúklinga og erum við með- limir í báðum þeirra. Frá þeim fáum við fagrit og hafa þau gefið út bækur um hjúkrun á þessu sviði. Þar að auki eru ráðstefnur á þeirra vegum og hafa hjúkrunarfræðingar frá okkur sótt þær. Það er svolítið merkilegt að þegar þessi tímarit eru lesin þá kemst maður að því, að það er ekki bara á íslandi sem fordóm- ar eru fyrir hendi hjá öðru fag- fólki heilbrigðisstétta, heldur virðist það líka eiga sér stað þar ytra. í Bandaríkjunum er það svo að ef skera þarf niður fjárlög til heilbrigðismála, er fyrst skorið niður á þessu sviði heilbrigðis- geirans líkt og hér á landi. Eða eins og einn hjúkrunarfram- kvæmdastjóri sagði í grein sinni þá eru stjórnvöld tilbúin að viðurkenna þennan sjúkdóm í góðæri en þegar kreppir að í fjármálum, þá erum við fyrst til að verða fyrir niðurskurði. Hvernig sérð þú fyrir þér hjúkrun áfengis- og vímu- efnasjúklinga í framtíðinni? Þekkingarskortur á sjúkdómn- um getur valdið neikvæðu við- horfi gagnvart sjúklingnum. Því tel ég það heillavænlegt fyrir hjúkrunarfræðinga að fá aukna kennslu bæði um sjúkdóminn og hjúkrunina. Það gerir okkur betur í stakk búin til að greina vandamálið hjá skjólstæðingum okkar og grípa inn í. Með aukinni þekkingu verða hjúkrunarfræðingar betur í stakk búnir til að sinna áfengis- og vímuefnaforvörnum, en þar er mikið verk að vinna og vil ég sjá hjúkrunarfræðinga nýta krafta sína á þessu sviði eins og öðr- um. Afengis- og vímuefnamis- notkun er stórt heilbrigðis- vandamál og okkur hjúkrunar- fræðingum kemur það við. L.Ó. og S.S. ^SHEER FNERGY SOKKABUXUR - Þunnar - Fallegar á fæti - Hæfilega glansandi - Endingargóðar Orkugjafinnfrá Leggs, sokkabuxur sem gefa daglangt fótanudd. Nú í nýjum umbúðum. //% Islensk ///// Ameríska HJÚKRUN 1-2/93 - 69. árgangur 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.