Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 57

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1993, Blaðsíða 57
Þú varst kona móðir barnanna þinna húsmóðir hjúkrunarkona afguðs náð. Þú varst kletturinn klettur fjölskyldunnar fjármálamaðurinn leiðtoginn ósérhlífin hafðir ríka réttlœtis- kennd berdreymin sást ókomna framtíð víðlesin og hafðirfrá mörgu að segja. Þú gladdist þegar þú gafst og gleðin var laun þín. Þú fórst í stórmarkað keyptir í matinn svo: ! bein leið í barnadeildina fataðir barnabörnin svo:! keyptir gjafir. Aldrei neitt fyrir þig sjálfa. Þig skorti ekkert - þótt - margt vantaði. Afþér er margt hœgt að lœra. - Einn lítill koss. Eitt lítið bros. - Gafþér meira en postulín. - Hvílík hetja hvílík barátta.- Þú œtlaðir að sigra sigra sjúkdóminn. Oll þessi uppköst - enginn matur aðeins í draumi,- Aðgerð og aftur aðgerð meira tekið. Aldrei kvartað. Hugsað um börnin um barnabörnin. Gleðja aðra, magnþrota en baráttuglöð. s Eg sit og hugsa. Fæ enganfrið. Eg verð aðfá að vita hvað tekur við. -Hvernig gastu séð krossinn Ijóma upprisu holdsins og röddina óma?- -Hvernig gastu kallað mamma þú: ! sem hafðir ekki talað í marga daga til neinna manna?- -Hvernig gat þér vöknað um augu og brosað til mín þegar ég las Ijóðið til þín? -Engin svör berast til mín œ þetta er erfitt stríð. AUt þetta gerðist á dauðastund. Hvernig get ég - létt mína lund. Hvað tekur við? Þung eru tárin sem streyma sem straumhörð á. Þegar við hugsum um þig okkar heittelskaða móðir. Um hreinleika sálar sem enn mun lifa. Umfórnjysi þína sem aldrei mun gleymast. Um tómið sem ei verður uppfyllt. Okkar eina huggun er sú að stríðið er búið. Þjáningar á enda. Draumurinn orðinn að veruleika. Aldrei meira hungur. Ert á meðal vina. s I faðmi Drottins. Heldur áfram að gefa. Hjálpar öðrum með hjartagœsku þinni. Minningin um þig mun aldrei gleymast í hugum okkar. Anna Guðrún Gunnarsdóttir hj úkrunarfræðingur HJÚKRUN 1-2/93 - 69. árgangur 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.