Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1996, Qupperneq 21
SSN<$- FAGIÐ Útdráttur úr erindum Sigþrúðar Ingimundardóttur og Helgu Jónsdóttur á 75 ára afmœlisráðstefnu SSN í Kaupmannahöfn í september sl. Sigþrúður Ingimundardóttir Hjúkrun á Norður- löndum fyrr og nú Tuttugasta öldin hefur oft verið nefnd öld stéttarvilundar. Ný tœhifœri blöstu við fyrir konur - og fyrir hjúkrun. Konur fylltust bjartsýni, þœr óskuðu frelsis og sjálfstœðis ( orðum og athöfnum, vildu hafa frumkvœði og verða að liði og settu sér markmið. Þörf á samstöðu óx með liávœrari kröfum um breytingar á menntun og starfi. Vísir að hjúkrunarstétt var að myndast, samstaða var knýjandi og því voru stofnuð hjúkrunarfélög. íFinnlandi 1898, Danmwjþ^^9^Svíþjóð 1910, A íslandi stofnuðu átta hjúkrunurkomtr, þar af tvœrdanskarj „Fjelag íslenskra hjúkrunarkveríjui" áriö^91%;ári eftir aft landið varð fullvalda. :st of tlie^ rir pVTOqhnjúkrunark inuleiki eirtsjtaklinasins idur lijúkruiiattDala á sanifélagmu. el til verka við lún Brd? I' lorence Nightingale sagi fine arts“ en gerði sér eir þurftu þjálfun til starfsins og að pef skipti máli. Það sama gerðu brautryc Norðurlöndum í árdaga SSN. Hi Aðt margvíslegu heimilisstörf. Á sjúkrahúsum geng konur einnig í öll störf. Þær sáu um þvotta, matseld, aðhlynningu sjúkra og þrif. Þá voru hjúkrunarkonur niikilvægasta aðstoðarstétt lækna. 011 umræða innan SSN fyrstu árin snerist um umhyggju- og umönnunarhlutverkið og baráttu fyrir 3ja ára hjúkrunarmenntun. Starfsreynsla og verkleg þjálfun voru gnmdvallaratriði og mikil áhersla var lögá á siðfræði og persónuþroska í náminu. Margar forystukonurnar höfðu þó áhyggjur af að hin ört vaxandi unga stétt fengi ekki þá menntun eða mótaðist af því siðferðilega viðhorfi sem hæfði hugsjónum og köllun hjúkmnarstarfsins. Það bjarmaði af nýjum degi og hjúkrunarfræðingar voru tilbúnir að takast á við framtíðina. Skilgreining hjúkrunarstarfsins Hröð uppbygging heilbrigðisþjónustu fyrir og eftir seinni heimsstyrjöld ásamt ótrúlegum framfönjm á öllum sviðum heilbrigðisvísinda, gerðu miklar kröfur til hjúkrunarfræðinga. Starfssviðið varð sífellt víðfeðmara. Innan SSN voru konur uggandi um ímynd hjúkranar og hvemig ætti að bregðast við örri þróun þekkingar og þeirri útþenslu sem samfélagið stóð framrni fyrir, án þess að missa sjónar á faglegum granni hjúkrunarstarfsins. Aukin sérhæfing innan heilbrigðisþjónustunnar og mikill skortur á hjúkranarfræðingum varð til þess að tugir nýrra heilbrigðisstétta hösluðu sér völl. í eðlilegu framhaldi hófst um 1950 umræða um starfssvið stéttarinnar innan SSN og aðildarfélaganna. Upp úr 1970 þótti nauðsynlegt að skilgreina hjúkrun skýrt. Það væri forsenda þess að hægt væri að stunda rann- sóknir innan fagsins. Skilgreining hjúkrunar var tekin fyrir á fulltrúafundi SSN sem haldinn var f Finnlandi árið 1972. Niðurstöður fundarins voru stefnumarkandi og birtust í ritinu „Sjuksköterskeyrkel, handverk eller profession?“ í kiinnun sem gerð var meðal norrænna hjúkrunarfræðinga, í kjölfarið, kom skvrl fram að aðfitéttin áleit sig veralagstéll (profession). SSN faglej gur vegvisir nyrra tima jSN hefur jafnanjpkið lyrir iiiargbrevtíleg málefni er snerta stáriSsviðTnúkranarfræðinga á þingum sínum og fundum. Hægt nau með hl erað skoða þau með hliðsjóUbjU hrá stjórnun, fræðslu og umönnun. ótingu starfssviðsins f rœðingar vilja hafa áhrif eilsugæslustofnana hefur ávalll hvílt Pust Iramfarir og i ásamt Ijölgun heilhrigðis- pfarra heilbrigðis- Hjuí Rekpnr sjúkr: stóram hluta Tarfsumhverfi hj jórnu erhíeling i lieilUiTgðisvtsi stofnana, sjálfstæði starisni: stétta. Alltl Strax árið 1923 Munch, orð á því al ^að berjast fyrir ekki eftir ðinga var efni fundar sem SSN hélt í Fi. í erindi Bergljótar Líndal, hjúkrunarforstjóra, á þinginu kom skýrt fram að nútíma hjúkranarfræðingar telja vald nauðsynlega forsendu ákvarðanatöku. Ákvörðun sé þó illa skilgreint hugtak f hjúkran og það leiði til ómarkvissra vinnuhragða. Náin samvinna hefur verið við Alþjóðasamband hjúkrunarfræðinga (ICN) og Alþjóðaheilhrigðismálastofnunina (WHO) um þessi efni. Kennsla/frœðsla — Hjúkrunarfrœðingar geta haft áhrif Menntun hjúkranarstéttarinnar var fyrsta mál á dagskrá á stofnfundi SSN fyrir 75 áram. Vegna mismunandi aðstæðna í aðildarlöndunum hefur ekki alltaf verið eining um leiðir að sama marki. Sums staðar hefur verið lögð megináhersla á að hafa grannnám hjúkranar í háskóla eða á háskólastigi en TÍMARIT IIJÚKRUNARKRÆÐINGA 1. tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.