Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 1
s<£2***. 9«ifðt «f -áU$t^O«g£efekis«raa 1925 Mánudaglan 5. jandar. 3. toiublað. Alfýðan stðrsigrar á Isafirðf. Hrakfarir auðvaldsins. (Einkaskeyti tll Alþýðublaðsins.) BæJarstJðrDarkosning á ísfffirði. ísafirði, 3. ján. Bæjarstjórnarkosning fór fram í dag. Listl Alþýðuflokksins, A- llstí, fékk 417 atkvæðl Voru endurkosnir Vilmundur Jónsion héraðslæknir og Éiríkur Einars- soa skipstjóri. B-listi, iisti kaup- manna, fékk 212 atkvæði. Kos- inn var Stéfán Sigurðsson frá Vignr. Ógildir urðu 33 seðlar. Stetán kom í stað Slgurjóns Jónssonar. Erieod símskejti. Khofn 2. jan. FB. Höfuðborg Koregs. Frá 1. þ. m. heitlr Kristjanía, höíuðborg Noregs, Osló. Frá Elstlandi. Frá Reval ér simað, að þar hafi verlð handtekoir 135 sam- elgnarmenn til, og eru þeir sakaðlr ura þátttoku ( stjórnbyit ingattilrauniani í Eistlandi, sem gerð var fyrir nokkru. Harðstjðrn Massolinis. Frá Rórxsaborg er símað, að útlitið fari hríðvaranandi fyrir MussoUoi, einkanlega siðangrein- ir Rossis voru birtar. Hefir hann gripið tií þeirra herðstjórnarráða að b^nna útkohiu rufztu mót- etöðubi&ðanna. Söngvas* jafnaðar- manna er lítið kver, sem allir alþýðu- meno þurfa að eiga, en engan munar nm að kaupa. Fæst f Svelnabókbandinu, á afgreiðalu Alþýðublaðslns og á fundum ve;klýðsfélaganna. Nýja bókin lieitir „Glæsimenska". Stúika óskast til Vestmannaeyj*>. Upplýsingar á Bergstaöastræti 40. Khöfn, 3. jan. FB. Norsk >lasidráða« flnga, Frá Osló er símað, að sak- sóknarl ríkisins hafi hófðað mál gegn þremur >Moskva<-sam- eignarm5nnum fyrir landráð. Eru það þeir Reider Mauseth, Chris- tian Hllt og Johsn Petersen, og eru þeir i ieiðtogahópi «amelgn armanna. Málshofðunin er gerð vegna áskoranar, sem Uog- mennasambsnd sameignarmanna (Kommunistlske Ungdomsfor- bund) lét birta í siðustu kosn- ingum, og var hvatt til þess í áskoruninni að kollvarpa stjórn arsk!puo rlkislns. S.ðan stjórn- skipunarlögln gengu i glldi, hefir greia þelrri í hegningarlogunum, er kveður á um landráð, ekki verlð beitt fyrr en nú, Khöfa, 3. jan. FB. Harðstjðrn svartllða orðln ðpolandi. Frá Parfaarborg er sfmað, að óánægjan og æsingln á meðal ítöisku þjóðarinnar sé að ná há- markl stnu. Hafa atórkostlegar óelrðir þegar brotist út á sumum stoðum. Srartllðar í Fioreoz ern gugnaðir, Safna svartllðar her sínum á ýmsum ttöðum i Norður- ítaliu, elnkanlega kriogum Ml- lano, og ætla sér að láta hart mæta hörðu og bæla hvern mót- þróa niður. Hvers vegna er bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu]! Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er litið og þyí avalt lesið^frfc upphafi til enda. að sakir alls þessa koma auglýsingar þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mal- efni hafa beðið tjón við það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafiö þér ekki lesið þetta? Pundist hefir úr og vasahnífur. Vitjist á Njálsgötu 29B til Þor- steina Odds&onar. Stormar og stðrflðð. Hræðilegir stormar og flóð hafa geysað f norður-Evrópu. Flóð hafa valdið mikium skemd- um á Thames-árbökkum, og er alt f vatni í sutnum útborgum Lundánaborg&r. Fjögnr skip hafa strandað við strendur Noregs. Khöfn, 4. jan. FB, Stjðrnarvandræðin þýzka. Frá Berlin er símað, að Ebert hafi á föstadeglnn var veitt leið- togum fyrrverandi stjórnaiflokk- anna áheyrn viðvfkjandi stjórnSr- myoduninni. Allar samkomulagg- tiSraunir um stjórnarmyndun hafa strandað enn sem kooalð er. Maix mun rtyna að mynda stjórn með þvf mótl að setja i ráðherraitðður ijóra menn, sem ekki eru þingmenn. Eru fjögur ráðherrasæti auð sem stendur. Alþlngi heflr veriÖ stefut eam- an til setu .7. febr. vegna skipa- ferða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.