Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Blaðsíða 37

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1996, Blaðsíða 37
Vejledning i den sygeplejestud- ernedes praktikuddannelse Höfundar: Kirsten Maibom og Erik Elggard Sörensen. Utgefandi: Dansk sygeplejerád, 1996. P Ráóstefnur Nánari upplýsingar um ráðstefnurnar fást á skrifstofu Félags íslenskra lijúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, sími 568 7575. 1996 9th International Conference on Cancer Nursing Efni: Cancer Nursing - Creating the Future. Staður: Brighton, Bretlandi. Tími: 12. - 15. ágúst 1996. MIE 96 Thirteenth International Congress. Staður: Kaupmannahöfn, Danmörku. Tími: 19. - 22. ágúst 1996. Conference in the Status of Nordic Health Promotion Research Efni: Progress during the decade after the Ottavva Charter. Staður: Björgvin, Noregi. Upplýsingar: Anna Björg Aradóttir, Landlæknisembættinu. Tími: 22. - 24. ágúst 1996. Nursing, Women's History and Politics of Welfare. Staður: University of Nottingham Medical School, Bretlandi. Tími: 18.-21. september 1996. Second Nursing Academic International Congress Efni: Working together to Enhance health Care. Staður: Kansas City, Bandaríkjunum. Tími: 16. -18. september 1996. Smoke Free Europe* Efni: Tobacco or Health Staður: Helsinki, Finnlandi. Tími: 2.- 4. október 1996. i telenurse conference** Efni: Promoting the International Classification for Nursing Practice in Europe & Integrating Nursing Modules of Eleclronic Patient Records Staður: Aþena, Grikklandi. Tími: 17.-19. október 1996. 'Reyklaus Evrópa Ráðstefna um tóbak eða heilsu Á ráðstefn- unni verða haldin mörg áhugaverð erindi um tóbaksvamir; árangursríkar aðferðir, áhrif verðlagningar og lagasetningar, stefnumörk- un, hlutverk skóla og menningarboðbera, reyklaust umhverfi, hvemig sigra má tóbaksfíkn o.fl. Félagar í Nurses for Smokefree Europe koma saman á ráðstefn- unni. Heildarkostnaður fyrir þátttakanda er um kr. 110.000 (fargjald um kr. 41.200, ráðstefnugjald kr. 22.800 og gistiheimili kr. 10.000). Allar nánari upplýsingar fást hjá Ingileif Ólafsdóttur, Krabbameinsfélagi Reykjavikur, síma 562 1414. **Telenurse Conference Tveir íslendingar verða framsögumenn á ráðstefnunni; þau Ásta Thoroddsen og Þorsteinn I. Vfglundsson. 1997 Research-based Nursing Practice International Conference Staður: Jyváskyla, Finnlandi. Tími: 16. - 19. febrúar 1997. Omsorg vid livets slut -umönnun við ævilok 5. Nordiska kongressen Staður: Reykjavík, Islandi. Tími: 5. - 7. júní 1997. ICN 21 st Quadrennial Congress Efni: Sharing Health Challenge. Staður: Vancouver, Kanada. Tími: 15. - 20. júní 1997. 3rd Biennial International EuroQuan Conference Efni: „Multi-disciplinary Colloboration for Quality“ Staður: Osló, Noregi. Tími: 11.-13. september 1997 Norræn geðhjúkrunarráðstefna Staður: Reykjavík, Islandi. Tími: 18. - 20. september 1997 1998 International Conference on Women's Helath: Occupation, Cancer & Reproduction Efni: New Perspectives in Occupational Epidemiology Staður: Reykjavík, íslandi. Tími: 14. - 16. maí 1998. Professionell utveckling i várden och várdutbildningen Staður: Tammerfors, Finnlandi. Tími: 10.-13. október 1996. Endurmenntunarstofnun Háskóla Islands Nám í stjómun og rekstri heil- brigðisstofnana hefst í október nk. Fyrir hverja? Inntökuskilyrði er háskólapróf. Námið er ætlað háskólamenntuðu fólki sem starfar í heilbrigðis- Jijónustu. Námsgreinar Helstu námsgreinar verða: Stjórnkerfi, skipulag og uppbygging íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Stjórnun, áætlanir, skipulag. Starfsmannastjórnun. Gæða- stjórnun. Hagnýting tölva - upplýsingatækni. Fjármálastjórn og reikningshald. Heilsuhagfræði. Siðferðileg inál sem snerla heilbrigðisþjónustu. Samanburður heilbrigðiskerfa. Stefnumótun og mat á heilbrigðisþjónustu. Stefnumótun stofnana og áætlanagerð. Leiðbeinendur Leiðbeinendur verða innlendir og erlendir sérfræðingar en þeir erlendu munu koma frá Norræna heilbrigðisháskólanum sem leitað hefur verið eftir samvinnu við um þróun námsins, mat á því auk þess sem þeir leggja lil kennslukrafta. Tími Námið samsvarar um 15 eininga námi á háskólastigi. Kennslustundir eru alls 300 á þremur misserum. Kennt er seinni hluta dags og um helgar, svo að nemendur geti stundað vinnu sína með náminu. Sömu formsatriði eru viðhöfð og í Háskóla Islands varðandi einingamat og próf. Verð: Kostnaður er 180.000 krónur á verðlagi í jarníar 1996 Fyrirliggjandi er bæklingur með upplýsingum um námið. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 3 . tbl. 72. árg. 1996

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.