Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 31

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 31
A plús, aug/ýsingastofa ehf. / Athygli ehf. Ukþ.** BETAPLUS Betj*-kan'»u'n. C- og E* vítamín. SINDURVARI 60 töflur !»► ÍW' 0 BETAPLUS ANDOXUNAREFNI SEM VERJA VEFI LÍKAMANS GEGN SKEMMDUM OG ÓTÍMABÆRRI HRÖRNUN BETAPLÚS inniheldur Beta-karótíti, C- og E-vítamín sem eru andoxunarefni eða sindurvarar. Andoxunarefni verja líkamann gegn óæskilegum efnum s.s. nítrósuamínum sem finnast t.d. í reyktum mat og tóbaksreyk. BETAPLÚS er æskilegt að taka með fjölvítamínum eins og VfTAPLÚS eða VÍTAMÍNUS. BIOMIEGA T A M -fást í apótekum OMEGAFARMA Stórt skref til heilsuverndar l\lý lög um tóbaksvarnir gengu í gildi 7. júlí 1996 ► Reykingar eru alveg bannaðar: 1. í grunnskólum, leikskólum og hvers kyns dagvistum barna og húsakynnum sem ætluö eru til félags-, íþrótta- og tómstundastarfa barna og unglinga. 2. Á opinberum samkomum innanhúss sem einkum eru ætlaöar börnum eða unglingum. 3. i framhaldsskólum og sérskólum. 4. Á heilsugæslustöövum, i læknastofum og annars staöar þar sem veitt er heilbrigöisþjónusta. Þaö á þó ekki viö um íbúöarherbergi vistmanna á hjúkrunar- og dvalarheimilum. 5. Á sjúkrahúsum, en leyfa má þó reykingar sjúklinga. ► Skylt er aö hafa reyklaus svæði á matsölustööum og kaffihúsum, ekki siöri en þau svæöi þar sem reykingar eru leyfðar. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö Tóbaksvarnanefnd TtMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4 tbl. 72. árg. 1996 199 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.