Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 38
„Ábyrgðar- leysislögin" Hvernig líður þér í vinnunni? Ert þetta nokkuð þú? 1. Ég hef margs konar réttindi - en engar skyldur. 2. Eg á rétt á að mér líði vel. IÁði mér ekki vel þá er það ekki mér að kenna. Það er stjómendunum, samfélaginu og vinnustaðnum að kenna. 3. Ég bý yfir miklum hæfileikum og hef margs konar þarfir sem samfé- laginu og vinnustaðnum her að þroska og fullnægja. 4. Þegar vandamál koma upp á vinnustað þá bera stjórnendur alfarið ábyrgð á þeim. Ég er einungis áhorfandi. Og sem slíkur get ég komið með aðfinnslur. 5. Það er skylda stjórnenda að hafa mig með í ráðum. Ég þarf þó ekki að taka afstöðu. Ég þarf ekki að taka virkan þátt með því að koma með uppbyggilega gagnrýni eða leggja til að farin sé önnur leið. Það er nóg fyrir mig að benda á mistökin og það sem vantar í tillögurnar. 6. Ég á rétt á öryggi - ð öðrum kosti er ég ekki virk. Sjálfri ber mér ekki skyhla til að vera virk lil að skapa mér öryggi. „Kenderdu det?“ Útg.: Dunsk Sygeplejerád, 1995. Nýlega barst okkur áfangaskýrsla sem gerð var af Várdförbundet SHSTF. Skýrslan er skemmtilega myndskreytt og segir í knöppu formi frá könnun á heilsu og líðan sænskra ljós- mæðra og hjúkrunar- fræðinga og ber heitið „Hur már syster?“ Könnunin fór fram árið 1992 og er skýrslan byggð á svörum um 2700 hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra. Ætlunin er að nota skýrsluna sem grunn til að byggja á þegar bent er á leiðir varðandi það sem má betur fara í starfsumhverfi þessara stétta livar í lokinni að þeir hefðu ekki orku í samverustundir með fjölskyldu eða vinum. Fleiri konur en karlar fundu fyrir lfkamlegum þreytueinkennum (nærri 40% kvenna en tæplega 30% karla) en andleg þreyta Injáði aftur á móti jafnmarga al báðum kynjum Einkennandi heiminum sem þær starfa. Hér verður gefin örlítil innsýn f það sem skýrslan helur að geyma - og myndir úr henni biilar — en hún liggur síðan frammi á skrifstofunni fyrir þá sem vilja kynna sér hana betur. I kaflanum um heilsu segir að flestir séu á því að heilsa þeina sé góð. Ekki nema 6% töldu sig vera við slæma heilsu (heldur fleiri konur en karlar). Einkennandi er að þeim sem líður vel í vinnunni finnst þeir vera við betri heilsu en þeir sem það gera ekki. Þunglyndis- einkenni séu algeng og að pirringur sé þar efstur á hlaði. Nærri 80% aðspurðra hafði fundið fyrir pirringi síðasta mánuðinn. Um 40% sagðist oft eða daglega vera svo þreyttir að vinnu er að þeim sem ekki líður vel í vinnunni eru oftar þreyttir en þeim sem líður vel. Konur verða frekar fyrir kynferðis- legri áreitni af hendi sjúklinga en karlar verða frekar fyrir slíku frá samstarfsfólki. Karlar verða frekar fyrir olbeldi eða oflieldishótunum. Á vinnustað sínum höfðu 44% karlanna einhvern tíma orðið fyrir ofbeldi á móti 26% kvennanna. Þeir sem voru í mestri hættu hvað þetta varðar voru þeir sem unnu á geð- eða öldrunar- deildum. Eins og fyrr segir er ætlun SHSTF að loka- skýrslan verði þess eðlis að hana megi nota sem vinnugagn til að bæta vinnuaðstöðu, og um leið heilsu og líðan, þessara heilbrigðisstétta. Væntanlega munu þar koma fram ýmsar gagnlegar tillögur sem nýtast munu til að bæta okkar vinnuumhverfi jafnt og starfsfélaga okkar f öðrum löndum. För trötl för att umgös? Jg, nógon góng 41 % Jo, ílero gónger TÍMARIT IIJÚKRUNARFRÆDINGA 4. tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.