Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.09.1996, Blaðsíða 49
Vel heppnuð ráðstefna Ásta Möller, formaður, flutti opnunarrœðu rdðstefnunnar. efnum á háskólasjúkrahúsinu í Utah. Undir fyrirsögninni „Hvernig starfið fer fram og hvernig það ætti að fara fram” (Between what is beeing practiced and what should be practised) sagði hún að varpað hefði verið fram þeirri spurningu hvort ekki væri nóg að taka blóðprufu úr naflastreng nýfædds bams og sleppa því að stinga það til að fá prufuna. Einnig fjallaði hún um hvernig staðið væri að því að á meðan á sjúkrahúsdvöl stæði, þá væru heimsóknir takmarkaðar. Heimsóknir gerðu sjúklingi og fjölskyldu gott en gætu verið til óþæginda fyrir starfsfólk. Einnig sagði hún að það þyrfti að skoða Ingibjörg vœri stolt Ráðstefna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem haldin var á Hótel Loftleiðum dagana 10.— 11. maí sl. undir yfirskriftinni „Klínískar rannsóknir í hjúkrun”, þótti takast mjög vel og þátttakendur vom um ] 50. En fyrir þær sem ekki gátu verið með verður hér gefin örlítil innsýn í það sem þarna fór fram. Við setninguna söng barnakór en Asta Möller, formaður félagsins, flutti setningarræðu ráðstefnunnar. Heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, ávarpaði því næst ráð- stefnugesti og kom m.a. fram í máli hennar að hún væri mjög stolt af því að tilheyra stétt hjúkrunarfræðinga. Hún greindi frá því að nýlokið væri heimsókn fulltrúa WHO sem komið hefðu til landsins til að kynna sér heilbrigðiskerfi okkar. Og þetta kerfi væri ekki verra en svo að ákveðið hefði verið að nota okkar forskrift til að byggja upp nýtt heil- brigðiskerfi fyrir fyrrverandi sk. autsan- tjaldslönd. Hvað gert er og hvað ætti að gera Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar var dr. Karin Kirchhoff frá Bandaríkjunum og var fvrirlestur hennar um rannsóknir í klínískri hjúkmn. Sagði hún m.a. frá nokkm af því sem gert hefði verið í þeim Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, sagði m.a. að hún af því að tilheyra stétt hjúkrunarfrœðinga. fjarlægja slöngur úr brjóstholi sjúklings eftir hjartauppskurð. Hún sagði að sjúklingar töluðu um að mesti sárs- aukinn, sem þeir fyndu fyrir í þessari aðgerð, væri þegar slangan væri fjarlægð. Venjulega væm það læknar eða aðstoðarlæknar sem það gerðu og ekki væri nógu góð regla á því að þeir létu vita hvenær þeir ætluðu að gera þetta. Því væri ekki hægt að gefa sjúklingi verkjastillandi lyf í tíma. Hún sagðist vera viss um að ef þetta væri í höndum hjúkrunarfræðinga kæmist góð regla þama á. Undir fyrirsögninni „Það sem rannsóknir gefa til kynna um það hvemig vinna ætti verkin og svo hvernig þau em unnin“ (Between the way research indicates a specific practice should be done and how it is actually performed in the clinical setting) fjallaði hún um að þótt rannsóknir sýndu að það væri nijög gott fyrir bæði sjúkling og fjölskyldu hans að fá að vera samvistum Ekkert lát varð á sölu varnings með merki Félags (slenskra hjúkrunatfrœðinga, sem Soffla Sigurðar- dóttir var með til sölu. Petta eru munir eins og slœður, bolir, pennar og nœlur. og meta betur hvort endilega ætti að raka hár af fólki sem væri að fara í uppskurð — hvort ekki væri nóg að raka hárið ef það væri fyrir. Margt fleira kom fram í máli hennar og margar fyrirspurnir bárast úr sal og ljóst að þátttakendur höfðu mikinn áhuga á því sem hún hafði til málanna að leggja. Mörg óhugaverð erindi Dagskrá ráðstefnunnar í heild var mjög viðamikil og áhugaverð en ekki verður farið nánar út f hana hér. Vonandi munu þó einhverjir hinna fjölmörgu, er fluttu erindi á ráðstefnunni, sjá sér fært að færa þau í prenthæft form svo birta megi þau hér í blaðinu. Mikið líf og fjör var fyrir utan ráðstefnusalinn. Þar voru ráðgjafar fræðadeildar félagsins með bás, mörg fyrirtæki voru með vömkynningu og Soffía Sigurðardóttir frá skrifstofu Félags íslenskra hjúkmnar- fræðinga seldi sérmerktar vörur félagsins sem vanalega eru seldar á skrif- stofunni. B.K. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 4 tbl. 72. árg. 1996
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.