Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 16

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Blaðsíða 16
frekari athugunar. Þannig eru konur endurkallaðar til frekari röntgen- rayndatöku (klínískrar röntgenmynda- töku), þreifingar og ómskoðunar á brjóstum og síðan töku sýnis með vefjaástungu ef ástæða þykir til. 011- um konum, sem þurfa frekari með- ferð, er vísað til sérfræðinga á stofu, til innlagnar á sjúkrastofnunum og/eða til heimilislækna eftir því sein við á hverju sinni. Ekki er veitt meðferð á leitarstöðinni enda væri það á skjön við starfssvið hennar nema þegar með- höndla þarf sýkingar svo hægt sé að ná fullnægjandi sýni frá leghálsi. liins vegar á leitarstöðin góða samvinnu við heilhrigðis- stofnanir og þá aðila sem veita meðferð við krabba- meinum, og er það ein af meginforsendum leitar- starfsins að til sé meðferð við þeim sjúkdómum sem leitað er að. I ljósi þessa hljóta væntingar til leitarstöðvarinnar fyrst og fremst að vera þær að leitarstarfið sé skil- virkt og árangursríkt og nái að mæta þeim markmið- um sem að framan greinir. Iiins vegar á krafan um góða þjónustu fullan rétt á sér, þó svo að hún sé hóp- leitarmiðuð. Hópleitarferlið sem slíkt byggir á ákveð- inni „rútínu“ en samskipti við einstaklinga eiga og mega ekki vera rútína, þó vissulega sé sxí hætta fyrir hendi þegar slíkur fjöldi sækir þessa þjónustu á hverjum degi. Starfsfólki leitarstöðvarinnar er mjög umhugað um að draga úr áhrifum rútínunnar þó seint verði hjá henni komist þar sem eðli leitarstarfs- ins byggir á hópleitarferli. Ekki síst j»ess vegna hafa verið gerðar tvær Jijónustukannanir á vegum leitar- stöðvarinnar og verður greint frá þeim hér að neðan. Þáttur hjúkriiiiar Það ligghr í hlutarins eðli að starf hjúkrunarfræðinga á leitarstöðinni er á ýmsan hátt frábrugðið starfi á sjúkrastofnunum enda er að mestu um heilbrigða skjólstæðinga að ræða þó allmargar konur leiti einn- ig til stöðvarinnar vegna einkenna, einkum frá brjóstum. Finna má hliðstæðu í störfum hjúkrunar- fræðinga sem starfa við mæðravernd og ungbarnaeft- irlit. Rétt eins og við þær aðstæður eru hópskoðanir einnig vettvangur til að koma á framfæri upplýsing- um, ráðgjöf og öðrum heilsuverndaraðgerðum. Er- lendar rannsóknir hafa leitt í ljós að Jiað eitt að fá boð um að korna í legháls- og brjóstakrabbameinsleit valdi konum streitu. Hjá mörgum konum vaknar ótti, við Jiað eitt að sjá orðið krabbamein. Þá er og ljóst að margar konur eru viðkvæmar fyrir rann- sóknunum sjálfum og finna til óþæginda í tengslum við þær. Starfið krefst Jiví hæfni í mannlegum sam- skiptum og J>að er afar mikilvægt að hjúkrunarfræð- ingurinn hafi tilfinningu fyrir einstaklingnum og Jiörfum hans hverju sinni (Hurley, 1993; Sliaw, 1994; Kipps, 1994). Hjúkrunin á að endur- spegla jákvætt viðhorf til hópleitar og til þeirra einstaklinga sem koma á leit- arstöðina. Markmiðið er að draga úr kvíða og gera konni konunnar eins Jiægilega og traustvekjandi og unnt er. Það er mjög áhugavert að vera þátt- takandi í og fá að fylgjast með svo viðamiklu og árangursríku forvarnar- starfi. Viðhorfsköimim Krahbameinsfélag Islands óskaði eftir Jjví við Félagsvísindastofnun Háskóla íslands að hún kannaði viðhorf reyk- vískra kvenna til leitarstöðvarinnar. Fram fór síma- könnun í febrúar 1994. Tilgangur könnunarinnar var þríþættur: I. Að leita orsaka |>ess að mæting í leitarstöðina minnkaði milli 1992 og 1993 um 12,4%. II. Að kanna hvort sögusagnir um óánægju með í leitarstöðina ættu við rök að styðjast. III. Að kanna hvað veldur slakri mætingu í leit að brjóstakrabhameini með röntgemnyndatöku, samanhorið við nálæg lönd. Tilgátur Eftirfarandi rannsóknartilgátur voru settar fram annars vegar varðandi leghálskrabbameinsleitina og hins vegar varðandi leit að hrjóstakrahhameini. 1. Leghálskrabbameinsleitin • Of hátt gjald dregur úr mætingu. • Óánægja með viðmót og/eða aðstöðu í leitarstöðinni dregur úr mætingu. • Konur, sem telja sig í minni hættu á að fá leghálskrabbamein, mæta síður. 2. Brjóstakrahhaineinsleit með röntgenmyndatöku • Otti við sársauka veldur lítilli mætingu. • Leghálsskoðun samhliða hrjóstamyndatöku dregur úr mætingu. • Konur sem vita ekki um brjóstakrabbamein í ættinni telja sig í lítilli haíttu og mæta Jjví síður. • Otti við geislun veldur lélegri Jjátttöku. Auk |>ess að kanna ofanskráðar tilgátur var ákveðið að reyna að komast að orsökum fyrir lélegri mætingu Jjeirra kvenna sem liafa aldrei mætt í leg- hálskrabbameinsleitina (5% kvenna á aldrinum 25- 69 ára). Rannsóknarhópuriim Urtakið var 1079 konur úr liópi 40.000 kvenna af i höfuðborgarsvæðinu á aldrinum 25-69 ára, sem höfðu ekki greinst með krabbamein og voru ekki undir eftirliti vegna forstigsbreytinga. Heildarsvörun var 76%. Mest svörun var hjá þeim sem koma reglulega í leitarstöðina, Jj.e. 90% Jjeirra sem koma í Ijósi þessa hljóta væiitingar til leitarstöðvar- itinar fyrst og fremst að vera þær að leitarstarfið sé skilvirkt og árangursríkt og nái að niæta þeim markmidum sem að framan greinir. Hiits vegar á krafan tim góða þjóiiustu fullan rétt á sér, þó svo að hún sé kópleitarmiðuð. 80 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.