Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 24
í fyrsta lagi vil ég benda á að Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga er mjög sterkt félag og hefur víð- tæk áhrif og völd. Heilbrigðisráðherra hefur ítrekað hent á að Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga sé eitt sterkasta fagfélag á Islandi nú og veit ég að ráðherra er ekki einn um þá skoðun. I öðru lagi vil ég nefna möguleikann til pólitískra áhrifa en ekki þarf að fjölyrða um mikilvægi þeirra. Asta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræð- inga, hefur haldið sarnan upplýsingum um fjölda hjúkr- unarfræðinga sem starfa annaðhvort að sveitarstjórnar- málum eða eru á framhoðshstum til Alþingis og kem- ur mörgum á óvart um hve marga hjúkrunarfræðinga er að ræða. Eru þá ótaldir þeir fjölmörgu hjúkrunar- fræðingar sem láta til sín taka heima í byggðarlögum án þess að vera beinlínis aðilar að sveitarstjórnum. I þriðja lagi vil ég nefna möguleika hjúkrunar- fræðinga til að hafa áhrif með setu í ýmsum stjórnum og ráðum sem falið hefur verið að móta heilbrigðis- stefnuna. Þannig hafa nokkrir hjúkrunarfræðingar á undanförnum misserum og árum verið í lykilhlut- verki. Hjúkrunarfræðingar eru fjölmennasta heil- brigðisstéttin og ekki til sú heilhrigðisstofnun að Jteir komi Jiar ekki að verki. Það væri í hæsta máta óeðli- legt að til þeirra væri ekki leitað við skipan í veiga- miklar nefndir og ráð sem ætlað er að gera tillögur um framtíðarskipan mála. A undanförnum árum hafa hjúkrunarfræðingar á Islandi styrkt stöðu sína verulega að mati margra. Engri rýrð er kastað á hjúkrunarfræðinga fyrri tíma þó bent sé á Jiessa staðreynd, hjúkrunarfræðingar á Islandi hafa að sjálfsögðu ætíð verið sterkir og látið til sín taka, en tækifærunum hefur fjölgað eftir Jiví sem liðið hefur á öldina. Margir hafa velt fyrir sér Jiessum auknu áhrifum og sýnist sitt hverjum um ástæður Jieirra. Eg vil hér nefna þær ástæður sem ég tel helstar kom’a til greina til skýringar á Jiessari hreyt- ingu. Fyrst ber að sjálfsögðu að nefna breytingar á hlut- verki og stöðu kvenna í íslensku samfélagi. Þótt ýms- um finnist hægt miða í átt til jafnréttis kynjanna hef- ur Jió margt áunnist. Atvinnujiátttaka kvenna og geta Jieirra og vilji til að axla aukna áhyrgð í atvinnulífinu hefur að sjálfsögðu áhrif á allar kvennastéttir og Jieim vex ásmegin. I öllum eða allflestum löndum hins vestræna heims fer nú fram gagnger endurskoðun á heilbrigðisþjón- ustunni. Gagnrýnin heinist að mörgum þáttum, hún hefur leitt til niðurskurðar fjármagns og mikilla hreytinga á kerfum sein Jiróuð hafa verið um áratuga skeið. Við þessar aðstæður hefur sjónum verið beint að siðfræði heilbrigðisvísinda í vaxandi mæli. Sið- fræði heilbrigðisvísinda er fræðigrein sem hefur verið sinnt vel um áratuga skeið á Islandi. Engin heilbrigð- isstétt hefur sýnt Jiessari grein jafnmikinn áhuga og jafnmikla virðingu og hjúkrunarfræðingar. Við finn- um til mikillar samsömunar við hina siðfræðilegu um- ræðu um heilbrigðisvísindi, hún er lík þeirri grein- ingu sem ég gat um í upphafi að ég hefði varið mínum bestu árum í Ji.e.a.s. greining á hlutverki hjúkrunar og eðli mannsins, samspili hans við umhverfið og skil- greining á heilsu. Þarna standa því hjúkrunarfræð- ingar sterkir að vígi og hafa margir hent á þá sérstöðu. I öðru lagi vil ég geta Jiess að hin unga fræðigrein, heilsuhagfræðin, mun liafa vaxandi vægi á komandi árum. Islenskir hjúkrunarfræðingar hafa sannarlega bætt við sig á sviði hagfræði, stjórnunar og reksturs og hafa Jiar sýnt að þeir hafa ýmislegt til að bera til þess að ná góðum tökum á þeirri fræðigrein. Bent hefur verið á að grunnhugmyndafræði hjúkrunar og heilsuhagfræðinnar sé um margt samrýmanleg, sam- rýmanlegri en til dæmis grunnhugmyndafræði lækn- isfræði og heilsuhagfræði. Hjúkrunin eins og Virginia Henderson skilgreinir hana, eins og Kristín Björns- dóttir fjallar um hugmyndafræðina og eins og við höfum leitast við að skilgreina hana síðustu áratugi beinist að því að ná sem mestri heilbrigði fyrir sem flesta. Áherslur læknisfræðinnar t.d. beinast fremur að Jiví að ná sem mestum árangri fyrir hvern ein- stakling og Jiað er almennt talið hlutverk læknisins að beita sér fyrir einstaklinginn af öllu aíli. Sjálf tel ég mjög hagkvæmt fyrir sjúklinga jafnt sem heilbrigða að hæði sjónarmiðin séu vakandi í heilbrigðisþjón- ustunni, jafnvel að þau takist á, og tel því það fyrir- komulag, sem við búum við hér, af hinu góða. En jafnframt er ljóst að ineðan vægi heilsuhagfræðinnar eykst á hjúkrunarfræðin auðveldara en oft áður með að koma sjónarmiðum sínuin á framfæri. I Jiriðja lagi vil ég svo huga aftur að grein Jieirra Soma Hewa og Hetherington sem getið var um í upp- hafi máls míns. Þau benda á Jiá kreppu sem hjúkrun er í, en skilja ekki við lesandann þar. Þau benda á að mjög margt í þjóðfélögum samtímans muni hafa Jiað í för með sér að grunnhugmyndafræði hjúkrunar muni reynast nytsamlegra líkan til að byggja heil- brigðisjjjónustuna á en hið dýra hátæknikerfi sem við höfum húið við. Fari svo, hefur hjúkrunin öðlast annan sess en nú er, og J)á munu löggjöf og áherslur í fjárveitingum taka meira mið af grunnhugmyndum hjúkrunar heldur en við eigum að venjast. Eg er ekki sannfærð um að svo verði en ég tel að greinin sé góð lesning og tilraun til að horfa inn í framtíðina. Ég hef látið hugann reika um sviðið, reynt að tengja saman hjúkrun og heilbrigðisstefnu, gert grein fyrir hvernig samspil þessara hugtaka er og reynt að greina hvað framtíðin beri í skauti sér fyrir samhúð þessara tveggja hugtaka í nýjum heimi. Eg hef í starfi mínu fundið hve heilbrigðisstéttirn- ar eru áhugasamar og viljugar við að láta til sín taka við mótun heilbrigðisstefnu. Það er að sjálfsögðu mikilvægt að nota þann áhuga og efla samvinnuna til góðs fyrir alla J)á er þiggja heilhrigðisjijónustu. Hewa, S. og Hetherington, R. (1990). SpeciulÍMtK Without Spirit: Crisis in the Nursing Profession. Joumal of Nursinff Ethics 16, 179 - 184 88 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.