Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 48

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.04.1997, Qupperneq 48
DR. PAT ARMSTRONG Dr. I>ut Armslrong er frnmkvwnulastjóri r/V) dv.ild t kanttdískum Jrwdiun ri<) llúskóhtnn í Carlrton í ()tt<m <i í K<tn<td<t. Iltin litfttr <ti)- stoðað hjúkrunarfrœðinga í K<111<1<I<1 í j<tfnl<inn<int<iliim fyrir dómstólnm. M.a. var Ittin kölltið til srm sérfrtvðingur og ritni nm /><t<) <t<) vinnnvoitondnr lijúkrunarfrtvðinga notuðu starfsinatskerji som mat okki störf' hjúkrunarjrtvðinga som skyhli og mismuimói fn í kynj- iinum í launum. IIjákrunarJ’ræðingum tókst moð aðstoð Pat Armstrong ttð Jit fionnan mismnn slaðfoslan og Jvngit í kjölj’arið timlals- 1 ’orða r l<t tt n<1 loiðróttingtt r. Notkirn starfsmats fyrir hjúkmnarfræðinga Fyrirlestur á ráðstefnu Samtaha ttorrænna hjúkrunarfræðinga (SSN) í september 1996 Iheimalandi mínu hefur mikið verið rætt um það hvort rétt sé eða heppilegt að nota starfsmat fyrir konur sem eru að berjast fyrir hættum launum. Þótt rökin gegn starfsmati séu flestum kunn vil ég engu síður gera þeim nokkur skil vegna Jjess að Jniu skýra ástæður aðgerða okkar í Ontario hvað varðar starfsmat. Við beitingu starfsmats verður að gæta sérstaklega að eftirfarandi atriðum: I. Með kerfisbundnu starfsmati eru pólitísk málefni skoðuð frá tæknilegum sjónarhóli og þannig færist baráttan frá konunum, sem vinna verkið, til séi'- fræðinga sem beita ilóknum aðferðum sem bæði útiloka Jíátttöku annarra og koma eigin lausnum á framfæri. Þessi J)róun gæti jafnframt hrifið launabaráttuna úr höndum stéttarfélaganna. 2. Kerfisbundið starfsmat knýr fram stigskipun. Það getur fest ójafnrétti í sessi með Jtví að sýna fram á ímyndaðan mun sem miðast við hæfni, framlag, áhyrgð og vinnuskilyrði. Þannig getur kerfisbundið starfsmat fremur leitt til ójöfnuðar en jöfnuðar. 3. Undir yfirskini hlutlægni og hlut- lægra mæhaðferða getur kerfis- bundið starfsmat styrkt gildi sem hygla körlum og vinnuveitendum. 4. Kerfisbundið starfsmat tekur mið af karlmennskustöðlum og ýtir und- ir hugmyndir um verðmæti vinnu- framlags karla. Konur verða að sanna ágæti sitt á forsendum karlmanna. Eg andmæli ekki Jtessum rökum gegn kerfisbundnu starfsmati. Eg er reyndar sammála þeim. Hins vegar haf'a nokkrar konur í Kanada haldið því fram að J)essi gallar á kerfis- hundnu starfsmati séu svo viðamiklir að rétt sé að hafna J)ví gjörsamlega, virða J)að að vettugi og einfaldlega krefjast borgunar. Eg er að mörgu leyti ósátt við þessa afstöðu og get fært ýmis rök fyrir J)ví að vinna að endurbótum á kerfisbundnu starfsmati. Rökin eru ýmist einfald- lega af hagnýtum toga en önnur fræðilegs eðlis. Sjón- armið mín fara saman við sjónarmið þeirra sem hafa unnið að málefnum er varða launajöfnuð í Ontario, einkum þeirra er fjalla um mál er varða kynjamis- rétti við starfsmat hjúkrunarfræðinga. Tvö þekkt- ustu málin kallast Haldimand-Norfolk-málið og Women's College-málið, eftir viðkomandi vinnuveit- endum. Bæði máhn voru flutt fyrir Jafnlaunadóm- stólnum í Ontario, óháðri dómnefnd J)riggja manna sem ríkisstjórnin tilnefnir. Einn dómnefndarmanna er óháður, einn fuhtrúi vinnuveitenda og sá J)riðji fuUtrúi starfsmanna. Dómstóllinn hefur úrskurðar- vald í launajafnréttismálum í Ontario. Málin tvö varða hjúkrunarfræðinga sem hafa unnið hjá ýmsum stofnunum, allt frá sjúkrahúsum, til hjúkrunar- heimila eða stofnana sem sinna heimahjúkrun. I ljósi reynslu minnar sem sérfræðings, sem er kaUaður til vitnis í slíkum málum, held ég J)ví fram að fjórar megin- ástæður séu fyrir því að berjast gegn kynjamisrétti við starfsmat: 1. Það er afar ólíklegt að stjórnvöld eða vinnuveitendur láti einfaldlega fé af hendi rakna án þess að geta sýnt fram á mismunandi framlag starfs- manna eða gildi þeirra með einhverj- um hætti. Það hefur aldrei nægt að benda á launamuninn til að sannfæra vinnuveitendur eða stjórnmálamenn um að hann byggist á kerfisbundnu misrétti. Stéttarfélög hafa barist fyrir jöfnum launum síðastliðna })rjá ára- tugi án teljandi árangurs. Hluti ástæð- unnar fyrir löku gengi er að launa- munurinn er kerfisbundinn fremur en afleiðing gjörða einstakra vinnuveit- Þad er afar ólíklegt ad stjómvöld eóa vinnuveit- endur láti einfaldlega fé af hendi raltna án þess aó geta sýnt frant á mis- mnnandi framlag starfs- manna eóa gildi þeirra nteó einliverjum hætti. Þaó Itefnr aldrei nægt aó benda á launamnninn til aó sann- færa vinnuveitendur eóa stjómmálamenn um aó hann byggist á Iterfisbundnu misrétti. 112 TÍMARIT H JÚKRUNARFRÆÐINGA 2. TBL. 73. ÁRG. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.