Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1997, Síða 21
Námí ljósmóðui- fræði ✓ Akveðið hefur verið að næst verði tekið inn í nám í ljósmóðurfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði haustið 1998. Það er gert til samræmis við hefðbund- ið skólaár í Háskóla Islands og verður þá á margan hátt auðveldara að skipuleggja námið samkvæmt námsskrá. Vinnuálag nemenda verður jafnara og það skapast möguleikar til aukinna námstækifæra í klín- ísku námi og starfsþjálfun. Skipting eininga í námskeiðum í ljósmóðurfræði yrði þá sem hér segir: FYERIHLUTI Haustmisseri árið 1998 Inngangur að ljósmóðurfræði Ljósmóðurfræði I Heilsugæsla á meðgöngu Ljósmóðurfræði II Vormisseri árið 1999 Umönnun sængurkvenna og nýbura Heilbrigði kvenna og fjölskyldunnar Ljósmóðurfræði III SEINNIHLUTI 3 einingar 2 einingar 4 einingar 3 einingar 12 einingar 4 einingar 3 einingar 5 einingar 12 einingar Vormisseri og sumarmisseri árið 1999 Klínísk starfsþjálfun í ljósmóðurfræði I 7 einingar Haustmisseri árið 1999 Klínísk starfsþjálfun í ljósmóðurfræði II 14 einingar Vormisseri árið 2000 Klínísk starfsþjálfun í ljósmóðurfræði III 15 einingar 36 einingar samtals 60 einingar Inntökuskilyrði er próf í hjúkrunarfræði, viðurkennt í því landi þar sem námið var stundað og íslenskt hjúkrunarleyfi frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Til að námsskrá í ljósmóðurfræði á Islandi sé í samræmi við náinsstaðla Evrópusam- bandsins og kröfur sem gerðar eru á háskólastigi séu uppfylltar þurfa hjvikrunarfræðingar sem ekki hafa lokið BS prófi að Ijúka 16 eininga fornámi. Gert er ráð fyrir að taka 8 nemendur inn í námið. Nánari upplýsingar um fornám, reglur um val nemanda og skipulag námsins er að finna í kennsluskrá Háskóla Islands. Skráningartími verður vorið 1998 og verður hann auglýstur nánar þegar þar að keinur. Nánari upplýsingar veitir Lára Erlingsdóttir, fulllrúi á skrifstofu námsbrautar í hjúkrunarfræði, Eirbergi, Eiríksgötu 34, Reykjavík, eftir liádegi alla virka dagaí síina: 525-4217 TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.TBL. 73.ÁRG. 1997 157

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.