Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 1
 eimSkB tits &Í 1925 Máaudagioc 5. janúar. 3. tóiublað. Hvevs vegna Aljiýðan stðrsigrar á ísaflrði. Hrakfarir anðvaldsins. (Einkaskeyti tli Alþýíubiaðsins.) Bæjarstjórnarkosuing á Isaflrði. ísafirði, 3. jan. Bæjarstjórnarkosning fór fram f dag, Listi Alþýðufiokksins, A- liati, fékk 417 atkvæði. Voru endurkosnir Vilmundur Jónsaon hérsðslæknir og Eiríkur Einars- son skipstjóri. B listi, iisti kaup- manna, fékk 212 atkvæði. Kos- inn var Stefán Slgurðsson frá Vigurv Ógildir urðn 33 seðiar. Stetán kom í stað Signrjóns Jónssonar, Erleið símskejti. Khöfn 2. jan. FB. Höfuðhorg Noregs. Frá 1. þ. in. heitir Kristjanía, höíuðborg Noregs, Osló. Frá Eistlandi. Frá Reval er símað, að þar hafi verlð handteknir 135 sam- eignarmenn tii, og eru þeir saksðir um þátttöku í stjórnbyit ingartilrauninni í Eistlandi, sem gerð var fyrir nokkru. Harðstjórn Mussolinls. Frá Róœaborg er simað, að útlitið tari hríðversnandi fyrir Musso'ini, einkanlega sfðangrein- ir Rossis voru birtar, Hefir hacn gripið tU þeirra harðstjórnarráða að bmna útkomu h »!ztu mót- Btöðubiaðanna. Söngvarfafnaðar- manna er iítið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar nm að kaupa. Fæst f Sveinabókbandinu, á afgreiðsiu Alþýðublaðslns og á fundum ve= klýðsfélaganna. Nýja bókin heitir „Glæsimenska". Stúika óskast til Vestmannaeyjf. Upplýsingar á Bergstaöastræti 40. Khötn, 3. jan. FB. Norsk >lasídráðaí finga. Frá Osló er sfmað, að sak- sóknarl ríkislns hafi höfðað mál gegn þremur >Moskva<-sam- eignarmöunum fyrir landráð. Eru það þelr Reider Mauseth, Chris tian HUt og Johsn Petersen, og eru þeir f leiðtogahópi samelgn armanna. Máishöiðunin er gerð vegna áskorunar, sem Ung- mennasambsnd sameignarmanna (KommunUtlske Ungdomsfor- bund) lét blrta f sfðustu kosn- Ingum, og var hvatt tll þess í áskoruninnl að kollvarpa stjórn arskipun ríkisins. S ðan stjórn- skipunariögin gengu < glldi, hefir grein þeirrl í hðgningarlögunum, er kveður á um landráð, ekki verið beitt fyrr en nú. Khöfn, 3. jao. FB. Harðstjórn svartliða orðin óþolandi. Frá Parfsarborg er sfmað, að óánægjan og æsingln á meðal ftölsku þjóðarinnar sé að ná há- markl sinu. Hafa stórkostleg&r óeirðir þegar brotist út á sumum stöðum, SvartUðar í Florenz eru gugnaðlr, Safna svartilðar her sínum á ýmsum stöðum f Norður- ítalfu, einkanlega kriogum Ml- lano, og ætla sér að láta hart mæta hörðu og bæla hvern mót- þróa niður. er bezt að auglýsa i Alþýðublaðinu'? Vegna þess, að það er allra blaða mest lesið. að það er allra kaupstaða- og dag- blaða útbreiddast. að það er litið og þyí áyalt lesið^frá upphafi til enda. að sakir alla þessa koma auglýsingat þar að langmestum notum. að þess eru dæmi, að menn og mál- efni hafa beðið tjón yið það að auglýsa ekki í Alþýðublaðinu. Hafið þér ekki lesið þetta? Fundist hefir úr og vasahnffur. Vitjist á Njálsgötu 29B til Þor- steins Oddssonar. Stormar og stórflóð. Hræðilegir stormar og flóð hafa geysað f norður-Evrópu. Flóð hafa valdið miklum skemd- um á Thames-árbökkum, og er alt f vatni f sumum útborgum Lundúnaborgar. Fjögnr sklp hafá strandað við strendur Noregs. Khöfn, 4. jan. FB. Stjórnarvaudræöin þýzku. Frá Berlín er símað, að Ebert hafi á föstudfiginn var veitt í@ið- togum fyrrverandi stjórnarfiokk- anna áheyrn viðvíkjandl stjórnár- mynduninni. AUar samkomulags- tiíraunir um stjórnarmyndun hafa Btrandað enn sem komið er. Maix mun reyna að mynda stjórn með því mótl að setja í ráðberrattöður tjóra menn, sem ekki eru þingmenn. Eru fjögur ráðherrasæti auð sem stendur. Alþingl hefir veriÖ stefnt Bam- an til Betu 7. febr. vegna skipa- feröa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.