Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 2
1 ALÞYBUBLAÐIÐ Pistlar að vestan. - -■ - ------------------—.....■—..■■■-•— Ódýrt, en ágætt kaffi. 1. Erangelíain íhaldsins, Svo lítur út, , sem ekki vlfjl hann undir naíni katna, íhatds- flokkurinn fatenzki. Er honum o%, sem vænta mátti, fleira í huga en það eitt að >hatda f« það ástand, sem nú ríkir, og þau ófrelsUhöft, er nú hvfla & alþýðu þessa lands, Hitt virðist honum ekki sfður áhugamál að fjölga þessum höítum og herða á þelm gömlu. Sést þetta glögt afbtöð- um flokksins, þvf að ekki var hann löngu stofnaður, er þau tóku að hampa á Ioftl fyrir lands- lýðnum hinum fáránlegnstu kúg- nnarkenningum, er heyrst ha a á þessu landi. Verða kosningar þessar að skoðast sem pólitfskt evangetfum eða faga&ðaredndl þossa nýstoínaða flokks, þar eð ekki er annað vitanlegt en blöð þessl tali f hans nafni og séu boðberar þeirra skoðana, er flokkurinn htldur fram og hyggst að beita sér íyrir. Aðalmátgagn Ihaldsflokksins, >Morgnnblaðið<, sem útlendi mangaralýðurlnn f Reykjavík leggur nefndum flokki til, vill ctoína hér her, sem það nefnir rfkislögreglu, og afnema skoð- anatrelsi. En íhatdsblaðlð ísfiizka, þetta alþekta máigagn prúð- menskunnar og sannleikans(l), var á sfðast liðnu vori að böí- sótast gegn kosningarréttinum á sviprðan hátt og þegar alþektar skepnur bölsótast f moidarflögum. Var annað ekkl sjáanlegt af greinum þelm, er þetta heiðar- lelkans(l) málgagn flutti gegn kosningarréttlnum, en að það vildi afnema hann alveg eða í öllu falll t-ikmarka hann svo, að Ihaldlnu y;ðl að fullu tryggð bæði tögl og hagldir. Var raunar ekki vlð betra að búr.st úr þeirrl átt. >Morguublaðið< hefir enn ekki hreyft við kosningarréttinum. Hins vegar vill það, sem lyrr aegir, iögleiða hér herskyldu og afnema skoðanafrelsi, reka úr embættum þá starfsmeDn rikislns, sem ekki eru svo atturhaldssamir, að íundlð gítl náð fyrir autrum Berlémes, Fengers Copiands og tinnara þess hittar manna. Raun- Hjá kaupfélögum og flestum kaupmönnum í Eeykjavík og Hafnar- flröi fæst kaffl blandað kaffibæti frá Kaffibrenslu Reykjavíkur. Er það selt f pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. Það er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti að reyna kaffiblöndun þessa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins bolla af kaífl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffi? Vegna þess, að það er lítið sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kafflbætisins >Sóley<. Athugið það, að einn bolli af kaffi kostar að eins rúma 2 aura af kaffiblöndun þessari. Sparið því aurana og biðjið kaup^ enn ykkar um þetta kaifl, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Virðingarfylst. Kattibrensla Reykjavfkor. Frá Alþýðubrauðgei>ðinnl. Búð Alþýðabranðgerðarlnnar á Baldursgetn 14 heflr allar hinar sömu brauðvörur eins og aðalbúðin á Lauga- vegi 61: Rúgbrauð, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjöli), Grahamsbrauð, franskbrauð, súrbrauð, sigtibrauð. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makiónukökur, tertur, rúilutertur. Rjómákökur og smákökur. — Aigengt kafíibrauð: Vínarbrauð (2 teg,), boliur og snúða, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sórstökum pöntunum stórar tertur, kringlur o. fl. — Brauð og kökur ávalt t<ýtt frá brauðgerðarhúnnu Nanðsjnlegir hlntir. skaftpottar 12.00 kaffikönnur 25.00 | vatnskatlar 25.00 vatnspottar 20.00 Flautukatlar úr eir 13.50 Kaffi- og te box úr eir 5.00 Hf.rafnf.Hiti&Ljös, Laugavegl 20 B. — Bíml 830 j Eiturhan kinn, Giidran, Bón- orðið, Giftur óafvitandi, Grafin llfandi, Björnlnn. Hver saíra 30 anra. Laofásv. 15 Oplð^,— 7 e.m. I Rafmagns- 8 1 8 8 ií I II fi II fi I II fi I | Alþýðublaðið kemur út á hverjum virkum degi. Afgreiðcla við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 aíðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) fli/í—101/, árd oc 8- opin kl. -9 «iðd 8 i m a r ; 633: prentamið.ia. 98«: afgreiðala. 1294: ritatiórn V e r ð 1 a g : Aakriftarverð kr. 1,0C á mánuði. AuglýainKaverð kr. 0,lfi mm.eind. i fi I 1 fi i 1 1 I fi I ar h, fir »Moggi< vesaHngur farið avo háðulega hrak'ör í báðum þeseutn málum, að ætla mætti að hann léti sér að kennlngu verða En hyggu di eru «ýnilega at ako.num akaoiti á hans heimiii, , enda munu oíí burgt-isir er öllu stýr« »b k vlð íh«lds- tjöldin«, ota þss-um vityrann vikapiitl sínum ó p 't út á botn leysið. F prnu »k I á oraðið , etj», M* pvi -ó _j.iuö0ðu uú-i-t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.