Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 2

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 2
Gleym-mér-ei n ^DELTA LYFJAÞRÓUN . HUGVIT • GÆÐI www.delta.is Lóritín KROFTUGT OFNÆMISLYF Lóritín Delta, 990076, Töflur; R 06 A X 13 R/L Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN 10 mg. Töflurnar innihalda laktósu. Ábendingar: Ofnæmiseinkenni, sem stafa af histamínlosun, sérstaklega ofnæmisbólgur í nefi og augum, ofsakláöi og ofnæmiskvef. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastœröir handa fullorönum: Venjulegur skammtur er 10 mg á dag. Skammtastœröir handa bömum: Börn 15 ára og e/dr/VVenjulegur skammtur er 10 mg á dag. Börn 2-14 ára: Þyngd >30 kg: 10 mg einu sinni á dag. Þyngd <30 kg: 5 mg einusinni á dag. Lyfiö er ekki ætlað börnum yngri en 2 ára. Frábendingar: Ofnæmi eða óþol fyrir inni- haldsefnum lyfsins. Varnaöarorö og varúöarreglur viö notkun: Gæta þarf sérstakrar varúöar hjá börnum meö alvarlega nýrna- og lifrarsjúkdóma. Sjúklingar meö skerta lifrarstarfsemi þurfa minni skammta. Mælt er með þvi að gefa helming af ráölögöum dagskammti (5 mg) á dag eöa 10 mg annan hvern dag. Milliverkanir viö önnur lyf og aörar milli- verkanir: Sýnt hefur veriö fram á í kliniskum rannsóknum aö styrkur lyfsins hækkar i blóövökva viö samtimis gjöf ketókonasólz, erýhrómýcins eöa cimetidíns en án þess aö valda aukaverkunum eöa breytingum á hjartarafriti. Gæta skal varúðar viö samtimis gjöf lyfsins og annarra lyfja sem vitaö er aö draga úr niöurbroti i lifur þar til endanlegar athuganir á milliverkunum hafa fariö fram. Hætta skal gjöf lyfsins 48 timum áöur en sjúklingur gengst undir húöofnæmispróf til aö útiloka aö lyfiö hafi áhrif á niðurstööur prófsins. Meöganga og brjóstagjöf: Reynsla af gjöf lyfsins á meögöngu er takmörkuö og á þvi ekki aö gefa lyfiö barnshafandi konum nema aö vel íhuguöu máli. Lyfiö skilst út í brjósta- mjólk en óliklegt er að lyfjaáhrifa gæti hjá barni viö venjulega skömmtun lyfsins. Áhrif á hæfni viö akstur og notkun véla: Stjórniö ekki tækjum né vélum. Ekki er úti- lokað aö lyfiö hafi þau áhrif á einstaka sjúklinga aö þaö skeröi hæfni þeirra til aö aka vélknúnum ökutækjum. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Almennar: Munnþurrkur. Miötaugakerfí: Höfuöverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): AlmennarSvimi. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Hjarta- ogœöakerfí: Hraöur hjartsláttur. Alvarlegum takttruflunum frá sleglum hefur veriö lýst. Meltingarfœri: Ógleði. Háö:ii tbrot. Miötaugakerfí: Depurö. Kynfœri:Truflun á tíöum. Ofskömmtun: Svefnhöfgi, hjartsláttartruflanir og höfuöverkur hafa komiö fýrir viö ofskömmt- un. Leitiö strax læknis eöa hafiö samband viö sjúkrahús ef grunur leikur á ofskömmtun eöa ef barn hefur tekiö töflur í ógáti. Lyfhrif: Lyfiö hefur kröftuga og langvarandi andhistaminverkun. Þaö blokkar H^ viðtaka en hefur hvorki andkólinvirk, adrenvirk né serótóninlik áhrif. Slævandi verkun á heilann er mjög væg. Lyfjahvörf: Áhrif lyfsins koma fram u.þ.b. 1 klst. eftir inntöku og ná hámarki á 8 klst. Lóratadin frásogast vel frá meltingarvegi en umbrot í lifur eru veruleg strax viö fyrstu umferð. Aögengi eykst um 20% ef lyfið er tekið meö mat. Aöalumbrotsefniö er dekarbóetoxýlóratadín sem er virkt og veldur kliniskum áhrifum lyfsins aö talsveröu leyti. Próteinbinding i blóöi er nálægt 98%. Helm- ingunartími i blóöi er mjög einstaklings- bundinn en er aö meðaltali 14 klst. fyrir lóratadin og 19 klst. fyrir umbrotsefniö. Skert nýrnastarfsemi hefur ekki áhrif á brotthvarf lyfsins en skert lifrarstarfsemi getur lengt helmingunartimann. Útlit: Hvitar 8 mm flatar og hringlaga töflur með deilistriki. Án vörumerkis. Pakkningar: 10 stk. (þynnupakkaö). Heimilt er aö selja takmarkaö magn lyfsins í lausasölu ef hlýtt er gildandi fyrirmælum þar aö lútandi, sbr. ákvæöi í viöauka 4 viö reglugerð nr. 421/1988 um gerö lyfseöla og ávisun lyfja, afgreiöslu þeirra og merk- ingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.