Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 47
í fyrsta sínn á íslandi Efst á baugi hjá fagdeild svæfingahjúkrunarfræðinga er NOKIAS ráðstefnan enda er hún stærsta verkefnið sem deildin hefur tekið að sér fram að þessu. Ráðstefnan er haldin í samvinnu við gjörgæsluhjúkrunarfræðinga og verður hún í Reykjavík dagana 14.-16. september nk. Svæfinga- og gjörgæsluhjúkrunarfræðingar á Norðurlöndunum eru í samstarfi sem kallast NOSAM en þar er einn fulltrúi frá hverri fagdeild í hverju landi. Þessir fulltrúar hittast á NOSAM-fundum sem haldnir eru 2 sinnum á ári og skiptast löndin á að halda fundina. Það er svo á vegum NOSAM sem NOKIAS ráðstefnurnar eru haldnar þriðja hvert ár. Þetta er í fyrsta sinn sem ráðstefnan er haldin á íslandi. Fagdeildirnar vonast til að þátttakendur verði um 400. Barbara María Geirsdóttir, formaður fagdeildar svæfinga- hjúkrunarfræðinga innan FÍH, barbara@fsa.is. {AAÁáU Stofnfundur fagdeildar um upplýsingatækni í hjúkrun var haldinn fimmtudaginn 1. mars 2001. Á stofnfund- inn mættu 25 félagsmenn og einnig skráðu sig 6 fjar- staddir félagar. Stofnfélagar deildarinnar eru því 31. Á fundinum lagði undirbúningsnefnd fram tillögur að reglum deildarinnar og voru þær samþykktar með nokkrum breytingum að loknum umræðum. Stjórn deildarinnar var kosin: Ingibjörg Þórhallsdóttir, formaður Margrét Thorlacius, varaformaður Ásta Thoroddsen, gjaldkeri Guðrún Bragadóttir, ritari Gyða Björnsdóttir, ritsjóri vefsíðu Kristín Sólveig Kristjánsdóttir, meðritsjóri vefsíðu Helga Bragadóttir, varamaður Allar frekari upplýsingar er að finna á vef deildar- innar fagupp.is sem ætlað er að vera virkur upplýs- ingamiðill meðal félagsmanna. NOKIAS 2001 REYKJAVIK 14 -16 SEPTEMBER Verið velkomin á NOKIAS ráðstefnu í Reykjavík * Nordisk kongress for intensiv- og anesteisisykepleire NOKIAS ráðstefna gjörgæslu- og svæfingarhjúkrunarfræðinga verður haldin á Grand Hóteli Reykjavík I4.-I6. september 2001 Þema Nútíma tækni og siðfraeði í gjörgaeslu- og svaefingarhjúkrunarfraeði. Ráðstefnugjald er 20.000 kr. Einstakur dagur kostar 12.000 kr. Hádegismatur og kaffi innifalið í ráðstefnugjaldi. Á Fjörukránni ( Hafnarfirði verður haldin Vestnorraen Víkingahátíð laugardagskvöldið 15. september. Verð 5000 kr. Greiðsla fer fram á skráningartíma ráðstefnunnar. Ráðstefnutungumál Skandinavíska. Ráðstefnuskrifstofa NOKIAS c/o KOM Borgartúni 20,105 Reykjavík Slmi: 540 88 00. Fax 562 34 11. Netfang: kom@kom.is. Heimasíða: http://www.nokias.is Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 77. árg. 2001 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.