Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 50

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2001, Blaðsíða 50
ekki að byrgja óttann inni því þá magnast hann og fer að ráða lífi okkar. Við eigum að skrifa um hann, horfast þannig í augu við óttann og vinna á honum bug. Uppskrift að íhugulum dagbókarskrifum En mörgum reynist erfitt að skrifa, það er erfitt að rifja upp óþægilega atburði og erfitt að velja úr mörgum minning- um. Hvernig á að byrja? Eins og sjúkraskrá? Sumir geta þetta alls ekki og Christopher segist aldrei þröngva nem- endum sínum til að skrifa - en hann hvetti alla til að tjá hugsanir sínar og í stað þess að segja sögu má teikna eða semja Ijóð. En um hvað skrifar fólk? Flestir skrifa um eitthvað slæmt því þegar fólk fer að rifja upp atburði þá er eðlilegt að byrja á þeim neikvæðu - en þetta breytist og eftir um hálft ár fer fólk að íhuga og skrá það góða sem það hefur gert. Dagbók þar sem farið er yfir farinn veg - lífið íhugað - byggist á eigin reynslu hvers og eins. Dagbókarskrifin geta t.a.m. nýst í næsta sinn þegar staðið er frammi fyrir svipuðum aðstæðum og búið er að skrifa um og íhuga. Christoper hefur hannað form eða uppskrift sem nota má til að tileinka sér dagbókarskrifin og það sem hann sýndi á ráðstefnunni var 12. útgáfan en hann sagðist endurbæta formið í hvert sinn sem reynslan sýndi að þess væri þörf. Að kortleggja vandann Þegar taka þarf ákvörðun siðferðislegs eðlis hjálpar að kortleggja aðstæður og þá aðila sem að þeim koma. Á hverju stigi gerir stjórnandi kröfu til umönnunaraðilans um að koma á jafnvægi í átt að „réttu" ákvörðuninni í hverju tilviki fyrir sig. Nota má svona kortlagningu við hvaða aðstæður eða vandamál sem er. Kortlagning siðfræðinnar (Johns, 1999) Staða sjúklingsins/ fjölskyldunnar Flver hafði vald til að taka ákvörðunina/ bregðast við ástandinu Staða læknisins Sé ágreiningur um sjónarmið/ gildi, hvernig er þá hægt að leysa hann? Ástandið/ vandamálið Hvaða siðfræði- reglur einkenna ástandið? Staða hjúkrunar- fræðings íhugið valdið/ tengslin/atriðin sem leiddu til þess að ákvörðun var tekin/ gripið var til aðgerða Staða stofnunar- innar fhugul dagbókarritun Að horfa inn á við Finnið stað sem hentar til að geta einbeitt ykkur að sjálfum ykkur. Takið eftir hugsunum og tilfinningum. Skrifið þær hugsanir og tilfinningar sem virðast skipta máli við að leysa störfin á ákjósanlegan hátt. Að horfa út á við Skrifið lýsingu á aðstæðunum sem áttu þátt í eða orsökuðu hugsanirnar eða tilfinningarnar. Hvað þættir virðast þess virði að þeim sé gefinn gaumur? Listin að *Hvað var ég að reyna að gera? hjúkra *Hvers vegna brást ég við eins og ég gerði? ‘Hverjar voru afleiðingar þess? Fyrir sjúklinginn/aðra/mig? *Hvernig var líðan hinna? *Hvernig vissi ég þetta? Ég sjálf(ur) *Hvers vegna leið mér eins og mér leið? *Hvaða þættir/aðilar höfðu áhrif á mig? Siðfræði ‘Brást ég eins vel við og ég hefði getað? Reynsla *Hvert hefði ég getað leitað þekkingar sem hefði leiðbeint mér? íhugun ‘Tengist þessi atburður fyrri reynslu? *Get ég tekist betur á við atburð sem þennan? ‘Hverjar yrðu afleiðingarnar ef brugðist er öðru vísi við? Fyrir sjúkling- inn/aðra/sjálfa(n) mig? *Hvað finnst mér NÚNA um þessa reynslu? *Er afleiðingin sú að ég get stutt sjálfa(n) mig og aðra betur? *Hversu tilbúin(n) var ég til að vinna með sjúklingnum/fjölskyldunni og starfsfólki til að hjálpa þar sem þess er þörf? 202 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 77. árg. 2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.