Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.01.1925, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ' Ið, að þokkspHtar þessl os? fyltjidíóa haos, >ísafold tein aft- urgengna«, eigi enn eltir að. vaða eíginn i þessnm botnlausu vitley«nm sér og íhsldinu til maklegrar sæmdarf!). Það h«fir raunar kvisast fyrr, að burgeisum iægi hugur á að tá afnumið hér skoðanafrelsi, þó að þá að visu h<fi skort djörfung til að kveða upp úr. með þetta áhugamál sitt í opiaberu blaði, þar tii rltstjórar »Mogga< urðu tii áð ríða á vaðlð. En alkunnugt er hér vestra, að tyrir tveimur áram síðan létu auðvaldssinaar í ísafjarðarkaupstað ganga þar um bæinn með skjal til undirskrifta, og var efni þess eð sogn áskor- un til stjórnarinnar. að hún létl þá menn ekki sitja í opinberuni embætium, er kunnugt værl um að ylgdu stefnu jafuaðarm nna. og ecst undir skjali þessu hafði staðið nafn núverandi þingmanns kaupstaðarins. Þetta sýnir, að ekki geta ritstjórar >Mogga< varlð trumhö'undar kúgunar- kenningar þessarar, þar eð hún hefir opinberiegá látið á sér bæra áður en hún rak þar fram trýnið. En því er þessa hér getið, að ranglátt mnn sð rýja þá frumhöíundarheiðrinum, er hann með réttu eiga, og á hinn bóg inn mun heldur ekkl loku fyrir skotlð. að þessir ísfirzku spek- ingar hafi sáð frækornum téðrar kenningar í höfuðkúpu->moð< >Mogga<-rltstjór»nna f þeirri fá- nýtu trú, að í góða jörð féili, er gæfi ríkulega uppskeru Iteald- inu til eflingar. öllum er þessum ráðgerðu kúgunartiitækjum beinlínis ætlað að stefna að Alþýðuflokknum og jafnaðarstefnuunl. Framgangur þeirra og tylgisaukning er nú sárasti þyrnirinn í augum íhalds- burgeisanna Getur þvf nokkrum alþýðumanni blandast hugur um, að otbeldishugmyudir þessar séu taiandi vottur um, hve mikill ótti íhaldiou stendur af jafnaðar- sternunoi ? Getur nokkrum 1 hug dottið, að þessar íhaidshug- myndlr séu af öðru sprottnar en þvf, að burgeisunum þar í her- búðuuum sé nú orðið það ijóst, að barátta jafnaðarmannanna ís- lerzku fyrlr wýju og réttiátu þjóðskipulagi fé engin bóla, er þýtur upp í dag, en hjaðnar á morgun, heldur óþrotleg bárátta, þar tll yfir Iýkur og takmarkinu er náð: sigd jafnaðarstetnunnar? Þetta getur enginn f vafa dregið. Það er elnmltt óttlnn við hlð öra og sfvaxandi tylgl jatnaðar- stetnunnar, sem bak við þessar ráðagerðir Ihaldsins liggur. (Frh.) Norður- Isfirðingur. Nteturlæknir er f nótt Magn- ús Pétursson Grundarstíg io, sími 1185. Pappír alls konar, Pappírspokar Kaupið þar, sem ódýrast erl Herlul Clausen, Sími 89. Sjjö landa sýn. fFrh.) Hamborg heflr lengi veriö há- borg þýzku verkalýöshreyfingar- innar. fegar í upphafi tóku verka- menn Hamborgar drjúgan þátt í henni. Miöstjórn jafnaðarmanna- flokksins haföi franoan af löngum aösetur í Hamborg, og frá því 1890 hafa öll þrjú kjördæmi Ham- borgar haft jafnaðarmenn að full- trúum í ríkisþinginu þýzka. það læt.ur því að líkindum, að alþýðan hafl ógjarnan viljað vera komin upp á andstæðinga sína um húsa- skjól fyrir starfsemi sina. En al- þýða grípur ekki fó upp úr grjót- inu til nauðsynja sinna, og því liðu tíu ár frá því, að hreyft var byggingu alþýðuhúss í verkalýðsfé- lögunum, árið 1894, og til þess, er fest urðu kaup á lóð undir það. Gert var ráð fyrir, að búsið myndi upp komið kosta um 200000 marka, og fulltrúaráð verklýðsfó- laganna hafði lagt fram 15000 m. til byggingarinnar, en 42 verk- Edgar Riche Burroughs: Vilti Tarzan. Aö visu höfðu leiðsögumennirnir leitt hópinn af réttri braut, en það er nú venja flestra leiðsögutnanna f Afrlku, og engu skifti það, þótt heimska fremur en illvilji væri orsökin. Fritz Schneider höfuðsmanni nægði það, að hann var viltur, og hér voru sökudólgarnir menn, sem voru honum aflminni. Hann drap þá eigi að sumu leyti vegna þess, að hann vonaði hálfpartinn, að þeir kæmu sér úr klipunni, og að sumu le.yti vegna þess, að þeir þjáðust, meðan þeir lifðu. Mannaræflarnir vonuðu að hitta á rétta leið og héldu þvi fram, að þeir væru eigi viltir. Leiðin lá eftir dýra- troðningi. margra alda gömlum. Alt i einu komu leiösögumennirnir I skógarjaðarinn og sáu fyrir sér viðáttumikla slóttu; þeim létti. Höfuðs- maðurinn gladdist. Hér var munur að ferðast. Þjóðverjinn brosti og mælti örvandi orð til undir- manns sins, um Ieið og hann skoðaði slóttuna i sjón- auka sínum. Hann snéri honum i allar áttir, unz hann kom að bletti þvi nær 1 miðju landinu og fast við grænu rákina, sem sýndi, hvar á rann. „Gæfan er með okkur," ságði Schneider. „Sérðu það?“ Undirforinginn leit i sömu átt gegnum sjónauka sinn. „Já,“ mælti hann, „enskan hóndahæ. Það mun vera Greystoke-bærinn, þvi að enginn bær annar er á þessu svæði i brezku Austur-Afrlku. Guð er með okkur, herra yfirforingi!" „Við höfum rekist á þann enska hund löngu áður en hann /veit, að þjóð hans er i strlði við okkur,“ svaraði Schneider. „Látum hann fyrstan manna fá að kenna á stálkrumlum Þýzkalands." „Við skulum vona, að hann só heima,“ sagði undir- foringinn; „svo að við getum tekið hann með okkur, þegar við gefum Kraut skýrslu. Ekki myndi það spilla fyrir Fritz Schneider höfuðsmanni, ef hann færði hinn fræga Tarzan apabróður með sór sem fanga.“ HHHHHSSSSHSEJBHmiamm Tll skemtiiesturs þurfa allir að kaupa >Tarzan og gimstelnai* Opar-borgar< og >8kógarsögur af Tarzan< með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar. mmmmmmmmmmmmBmmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.