Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 36
Samþætting hlutverka og starfstiga sérfræðinga i hjúkrun LSH (Hrafn Óli Sigurðsson, 2001).
Hlutverk / stig Skjólstæðingur / fjölskylda Arangursstjórnun Stofnun
Hjúkrun • Veitir heildræna hjúkrun og er öðrum fyrirmynd varðandi það grundvallarviðhorf • Framkvæmir starfrænt mat (func- tional health assessment) þar sem sérfræðings er þörf • Gerir mismunagreiningar hjá skjól- stæðingum meö flókin vandamál ■ Framkvæmir sérhæfða hjúkr- unarmeðferð ■ Er leiötogi í þverfaglegri samvinnu • Vinnur að gæðamati, gerð hjúkrunar- staðla og verklagsreglna ■ Er leiötogi í þverfaglegri samvinnu ■ Hannar, framkvæmir og metur nýjungar í hjúkrunarmeöferð ■ Framkvæmir hagkvæmisathuganir (cost-benefit analysis) • Tekur þátt í þverfaglegri samvinnu ■ Þróar og endurskoðar umönnunar- viðmið á stofnuninni
Fræðsla • Veitir fræðslu til skjólstæðinga og metur árangur hennar • Þróar sjúklingafræðslu og metur árangur hennar ■ Metur fræðsluþarfir starfsfólks, fræöir og metur árangurinn ■ Hvetur og aðstoöar starfsfólk við að efla faglega færni og þroska • Tekur þátt i aðlögun nýs starfsfólks • Þjálfar reyndara starfsfólk • Tekur þátt i starfsmati starfsmanna á hjúkrunarsviði • Tekur þátt I kennslu i hjúkrunar- fræöideild HÍ og öðrum stofnunum ■ Veitir ráðgjöf um hjúkrunarmenntun á sérsviði
Ráögjöf ■ Veitir ráögjöf til skjólstæðinga ■ Greinir þarfir og skipuleggur meðferð sem hentar skjólstæöingahópum ■ Veitir ráðgjöf til starfsmanna og stjórnenda ■ Greinir kerfisvandamál (system pro- blems) • Framkvæmirvöru-og skipulagsmat (program evaluation) ■ Gerir áætlanir um nýjungar og breytingar ■ Tekur þátt í breytingaferlum sem lúta að stofnuninni allri ■ Er leiðtogi í nefndarstörfum • Er talsmaður skjólstæðinga sinna innan og utan stofnunar ■ Þróar vinnulíkön sem auðvelda skjólstæðingum og starfsfólki að feröast milli staða i kerfinu • Veitir ráðgjöf til fagfélaga og opin- berra aðila
Rannsóknir ■ Metur kenningar og rannsóknir sem gætu nýst varðandi hjúkrunar- meðferð • Stundar rannsóknir ■ Stundar rannsóknir ■ Hvetur hjúkrunarfræðinga til að greina vandamál og leita eftir kerfis- bundnum skýringum • Stundar rannsóknir ■ Kynnir rannsóknir sinar eða fræöistörf á viöeigandi hátt, svo sem á ráðstefnum og meö greinaskrifum
Starfsþróun ■ Viðheldur klíniskri þekkingu og færni og uppfærir hana miðað við það sem best er vitað á hverjum tíma 1 • Viðheldur klínískri þekkingu og færni og uppfærir hana miðað við það sem best ervitað á hverjum tima • Ákvaröar símenntunarþarfir sinar og áætlar hvernig þeim verði mætt ■ Tekur þátt i starfi fagfélaga • Endurskoðar markmið og starf sérfræðings i hjúkrun miðað við þekkingu í hjúkrun og áherslu sjúkrahússins
Timarit hjúkrunarfræöinga 3. tbl. 80. árg. 2004
34