Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Blaðsíða 53
FRÁ FÉLAGINU B-hluti vísindasjóðs Styrkveitingar úr B-hluta Vísindasjóös Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Aðalumsækjandi Heiti verkefnis Styrkur Arna Skúladóttir Handbók fyrir foreldra 400.000 Brynja Ingadóttir MS-verkefni: Að fylgja eða fylgja ekki meðferðarfyrirmælum við sykursýki og afleiðingar þess fyrir samband sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks: Fyrirbærafræðileg rannsókn. 300.000 Guðný Anna Arnþórsdóttir Doktorsverkefni: Towards a Model Construction of Holistic Psychiatric Nursing Care of Patients with Psychiatric Comorbidity in Somatic Units. 400.000 Guðrún Guðmundsdóttir MS-verkefni: Hvert leita einstaklingar með geðræn vandamál eftir þjónustu innan íslenska heilbrigðiskerfisins? 300.000 Helga Bragadóttir Rannsókn á ánægju foreldra á barnadeildum. 350.000 Helga Bragadóttir Doktorsverkefni: Tölvutengdur stuðningshópur foreldra barna sem hafa greinst með krabbamein. 450.000 Helga Hrefna Bjarnadóttir MS-verkefni: Framleiðslukerfi LSH: Samband vinnuálagseininga í hjúkrun og DRG- flokka á geðsviði. 200.000 Herdís Alfreösdóttir MS-verkefni: Hjúkrun og öryggi sjúklinga á skurðstofu. 300.000 Hólmfríöur K. Gunnarsdóttir Líðan þeirra í vinnu, sem greinst hafa meö krabbamein, og annarra Breytt mönnun á öldrunarlækningadeild fyrir heilabilaöa: 300.000 Ingibjörg Hjaltadóttir Áhrif á gæði hjúkrunarþjónustu og starfsánægju. 400.000 Jónína Þórunn Erlendsdóttir MS-verkefni: Þreyta meöal kvenna sem hafa nýlega greinst með brjóstakrabbamein og kvenna starfandi á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík: Langtimarannsókn. 300.000 Júlíana S. Guðjónsdóttir MS-verkefni: Hjúkrunarheimilisvistun aldraðra einstaklinga sem þjást af heilabilun: Reynsla íslenskra fjölskyldna. 300.000 Katrín Björgvinsdóttir MS-verkefni: Upplifun ungra einstaklinga af umönnun á einstæðum foreldrum sínum sem greinst hafa með mænusigg (MS). 300.000 Klara Þorsteinsdóttir MS-verkefni: Hagir aðstandenda langveikra. 300.000 Margrét Eyþórsdóttir Að verða foreldri: Langtímasamanburður á foreldrum heilbrigðra nýbura og foreldrum barna af vökudeild: 400.000 Margrét Hrönn Svavarsdóttir Könnun á viðhorfi, þekkingu og þátttöku íslenskra hjúkrunarfræðinga i reykleysismeðferð. 400.000 María Titia Ásgeirsdóttir MS-verkefni: Athugun á sambandi heilsufarsþátta meöal barna og foreldra. 300.000 Valgeröur Hafdís Jensen Reynsla unglinga af þvi aö liggja á geödeild: Hugtakið sjúklingaánægja í geðhjúkrun unglinga. 350.000 Sigrún Gunnarsdóttir Doktorsverkefni: Starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga, stjórnun, starfsánægja og gæöi hjúkrunar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. 450.000 Þorbjörg Jónsdóttir MS-verkefni: Verkjaviðbrögð og aðlögun sjúklinga með langvarandi „góðkynja" verki á norðurhluta íslands. 300.000 Þorsteinn Jónsson Viðhorfog notkun hjúkrunarfræðinga á Trendelenburg-legunni. 160.000 Þóra B. Hafsteinsdóttir Árangur notkunar klínískra næringarleiðbeininga i hjúkrun á næringarástand sjúklinga með heilablóðfall. 200.000 Þórdís Kristinsdóttir MS-verkefni: Aðstæður, upplifun og bjargráð foreldra barna á biðlista fyrir innlögn á barnageðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss. 300.000 Samtals 7.460.000 Tímarit hjúkrunarfræðinc a 3. tbl. 80. árg. 2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.