Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.2004, Side 53
FRÁ FÉLAGINU
B-hluti vísindasjóðs
Styrkveitingar úr B-hluta Vísindasjóös Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga
Aðalumsækjandi Heiti verkefnis Styrkur
Arna Skúladóttir Handbók fyrir foreldra 400.000
Brynja Ingadóttir MS-verkefni: Að fylgja eða fylgja ekki meðferðarfyrirmælum við sykursýki og afleiðingar
þess fyrir samband sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólks: Fyrirbærafræðileg rannsókn. 300.000
Guðný Anna Arnþórsdóttir Doktorsverkefni: Towards a Model Construction of Holistic Psychiatric Nursing Care
of Patients with Psychiatric Comorbidity in Somatic Units. 400.000
Guðrún Guðmundsdóttir MS-verkefni: Hvert leita einstaklingar með geðræn vandamál eftir þjónustu innan
íslenska heilbrigðiskerfisins? 300.000
Helga Bragadóttir Rannsókn á ánægju foreldra á barnadeildum. 350.000
Helga Bragadóttir Doktorsverkefni: Tölvutengdur stuðningshópur foreldra barna sem hafa greinst
með krabbamein. 450.000
Helga Hrefna Bjarnadóttir MS-verkefni: Framleiðslukerfi LSH: Samband vinnuálagseininga í hjúkrun og DRG-
flokka á geðsviði. 200.000
Herdís Alfreösdóttir MS-verkefni: Hjúkrun og öryggi sjúklinga á skurðstofu. 300.000
Hólmfríöur K. Gunnarsdóttir Líðan þeirra í vinnu, sem greinst hafa meö krabbamein, og annarra Breytt mönnun á öldrunarlækningadeild fyrir heilabilaöa: 300.000
Ingibjörg Hjaltadóttir Áhrif á gæði hjúkrunarþjónustu og starfsánægju. 400.000
Jónína Þórunn Erlendsdóttir MS-verkefni: Þreyta meöal kvenna sem hafa nýlega greinst með brjóstakrabbamein og
kvenna starfandi á einu hjúkrunarheimili í Reykjavík: Langtimarannsókn. 300.000
Júlíana S. Guðjónsdóttir MS-verkefni: Hjúkrunarheimilisvistun aldraðra einstaklinga sem þjást af heilabilun:
Reynsla íslenskra fjölskyldna. 300.000
Katrín Björgvinsdóttir MS-verkefni: Upplifun ungra einstaklinga af umönnun á einstæðum foreldrum sínum
sem greinst hafa með mænusigg (MS). 300.000
Klara Þorsteinsdóttir MS-verkefni: Hagir aðstandenda langveikra. 300.000
Margrét Eyþórsdóttir Að verða foreldri: Langtímasamanburður á foreldrum heilbrigðra nýbura og foreldrum
barna af vökudeild: 400.000
Margrét Hrönn Svavarsdóttir Könnun á viðhorfi, þekkingu og þátttöku íslenskra hjúkrunarfræðinga i reykleysismeðferð. 400.000
María Titia Ásgeirsdóttir MS-verkefni: Athugun á sambandi heilsufarsþátta meöal barna og foreldra. 300.000
Valgeröur Hafdís Jensen Reynsla unglinga af þvi aö liggja á geödeild: Hugtakið sjúklingaánægja í geðhjúkrun
unglinga. 350.000
Sigrún Gunnarsdóttir Doktorsverkefni: Starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga, stjórnun, starfsánægja og gæöi
hjúkrunar á Landspítala-háskólasjúkrahúsi. 450.000
Þorbjörg Jónsdóttir MS-verkefni: Verkjaviðbrögð og aðlögun sjúklinga með langvarandi „góðkynja" verki
á norðurhluta íslands. 300.000
Þorsteinn Jónsson Viðhorfog notkun hjúkrunarfræðinga á Trendelenburg-legunni. 160.000
Þóra B. Hafsteinsdóttir Árangur notkunar klínískra næringarleiðbeininga i hjúkrun á næringarástand sjúklinga
með heilablóðfall. 200.000
Þórdís Kristinsdóttir MS-verkefni: Aðstæður, upplifun og bjargráð foreldra barna á biðlista fyrir innlögn
á barnageðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss. 300.000
Samtals 7.460.000
Tímarit hjúkrunarfræðinc a 3. tbl. 80. árg. 2004