Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 24
 Augljóst er að fjölmargir þættir geta snert öryggisbrag og því The Hospitals for Europe's Working Party on mikilvægt að hjúkrunarfræðingar séu meðvitaðir um hvernig Quality Care in Hospitals áætlar að atvik verði þessum málum er háttað á þeirra vinnustað og stuðli að því að hjá 10. hverjum sjúklingi á sjúkrahúsum í Evrópu efla öryggisbrag. Sérstaklega er brýnt að stjórnendur hugi að ( í WHO, 2002) en þau leiða að sjálfsögðu ekki þessum málaflokki þar sem áhrif þeirra geta verið mikil. nærri öll til dauða. Gögn varðandi atvik í ýmsum vestrænum löndum Atvik sýna að tíðni þeirra er áætluð um 3,2%-16,6 % Hugtökin mistök, óhapp, frávik, atvik, óvæntur skaði hafa öll (WHO, 2002). Augljóslega er því um að ræða verið notuð hér á landi við tilraunir til að þýða enska orðið mikinn fjölda og ekkert sérstakt hefur komið fram incident. sem bendir til að tíðni slíkra atvika sé lægri á Islandi en í öðrum löndum Evrópu. En líkja má Samkvæmt 18. grein læknalaga er „Ovæntur skaði...þegar öryggi sjúklinga við að flysja lauk. Því meira sem árangur og afleiðingar meðferðar verða önnur en gert var ráð skoðað er þeim mun meira finnst. Því meira sem fyrir í upphafi" (Læknalög, 1988). finnst því meira er grátið! (Haig, 2004). A Landspítala-háskólasjúkrahúsi er hugtakið atvik skilgreint á Skráning atvika er mikilvæg af ýmsum ástæð- eftirfarandi hátt: „Eitthvað óvænt, sem sjúklingur verður fyrir um en slík atvik eru almennt mjög van- við meðferð eða umönnun á sjúkrahúsinu eða á vegum þess, skráð á heilbrigðsstofnunum. Skv. Alþjóða- án tillits til hvort það hefur áhrif á ástand hans og/eða með- heilbrigðismálastofnuninni (WHO) er tilgangur- ferð“ (Landspítali-háskólasjúkrahús, 2003). I þessari skilgrein- inn með skráningu slíkra atvika sá að gera þau ingu er ekki bara talað um atvik þegar eitthvað kemur fyrir, sýnileg, skoða ferli þeirra í þeim tilgangi að læra líka þegar eitthvað óvænt gerist sem hefur ekki áhrif á ástand af þeim, og gera nauðsynlegar umbætur (WHO, eða meðferð, sem sagt einnig svokallað nær-atvik (near miss). 2002). Komið hefur í ljós að orsakir atvika eru í flestum tilvikum Ymislegt hefur áhrif á skráningu atvika og ber vegna ágalla í skipulagi en ekki sök einstaklinganna sem fyrst að nefna öryggisbrag. Jarðvegur fyrir umbóta- vinna verkið (Kohn, Corrigan og Donaldson, 2000). Sérstök starf og þar með atvikaskráningu virðist tengjast athygli hefur beinst að svokölluðum duldum hættum (latent gildismati og viðhorfum (Walshe og Freeman, errors/latent failures) (Lawton og Parker, 2002), þ.e. hættur 2002). Starfsstétt hefur líka áhrif og komið sem eru innbyggðar, t.d. í vinnuskipulag eins og nefnt var hér hefur í ljós að hjúkrunarfræðingar eru líklegri til að framan. að skrá atvik en læknar (Firth-Cozens, 2002). Afleiðingar slíks atviks hafa einnig áhrif því Rannsóknir á orsökum atvika í Bandaríkjunum með ákveðinni skráning er líklegri ef atvikið hefur afleiðingar aðferð (root cause analysis) sýna að í 24% slíkra atvika átti (sama heimild). skortur á hjúkrunarfræðingum hlut að máli,m.a. vegna þreytu og misskilnings í samskiptum (JCAHO, 2001). Ef atvik eiga sér stað í flugi er einatt spurt: Hvað gerðist? I heilbrigðisþjónustunni er því miður oft Fjöldi atvika hefur ekki verið rannsakaður nákvæmlega hér spurt: Hverjum er það að kenna? (Bagian, 2002) á landi en tölur frá útlöndum eru hrollvekjandi. I hinni vel því í heilbrigðiskerfinu er andinn oft þannig að þekktu skýrslu To Err is Human: Building a Safer Health Care leita þarf að sökudólgi í stað þess að leita lausna System áætlaði Institute of Medicine í Bandaríkjunum að (Lovísa Baldursdóttir, 2003). Augljóst er að u.þ.b. 44.000 - 98.000 sjúldingar þarlendis hefðu látið lífið slíkur hugsunarháttur hvetur ekki til skráningar árlega vegna mistaka í meðferð þeirra (IOM, 1999). Um mið- atvika og því brýnt að allir leggist á eitt við að bik árs 2004 komu hins vegar fram niðurstöður úr rannsókn skapa öryggisbrag sem stuðlar að auknu öryggi og sem sýndu að þessar tölur gætu verið mjög vanmetnar því þar gæðum þjónustu. kom fram að u.þ.b. 195.000 sjúklingar hefðu látið lífið árlega 2000-2002 vegna atvika sem hefði verið hægt að koma í veg Áhersla á mælingar - gæðavísar fyrir. I þeirri rannsókn voru skoðaðar 37 milljónir sjúkraskráa (HealthGrades, 2004a) þannig að um mjög ýtarlega rannsókn Mælingar eru hornsteinn umbóta (WHO, 2003) er að ræða. og gildir það einnig um umbætur sem snúa Timarit hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.