Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2005, Blaðsíða 28
 Valgerður Katrín Jónsdóttir Prisma - að sjá allt litróf lífsins -ný þverfagleg miöstöö fyrir þá sem glíma viö átröskun Prisma er nafn þverfaglegrar miðstöðvar sem nýlega tók til langað að vinna utan stofnana. Hún hafi haft sam- starfa en þangað geta þeir leitað sem glíma við átröskun. band við Margréti og þar sem mikil umræða var í Þarna samhæfa fjórar konur menntun sína á ólíkum sviðum og samfélaginu um átröskun hafi Margrét velt fyrir reynslu sína af því að vinna með fólki sem glímir við átröskun sér möguleikanum á meðferðarvinnu utan stofn- og bjóða þessum sjúklingahópi þjónustu sína. Ritstjóri Tímarits ana fyrir þá sem eiga við þennan vanda að stríða hjúkrunarfræðinga sótti þær heim á vistlega skrifstofu þeirra á og fjölskyldur þeirra og hinar tvær voru tilbúnar Hverfisgötunni til að fá nánari upplýsingar um starfsemina. til að stofna miðstöðina. Jóna Ingibjörg er í 60% starfi á Landspítalanum en hina dagana starfar I hópnum eru tveir hjúkrunarfræðingar, þær Jóna Ingibjörg hún við kynlífsráðgjöf. Hún hefur einnig sérhæft Jónsdóttir sem er auk þess kynfræðingur og Margrét Gísladóttir sig í hópmeðferð og leggur sitt af mörkum á því sem er einnig fjölskyldufræðingur. Auk þeirra eru Þórhildur sviði hjá Prisma. Þær segja að enn sem komið er Sveinsdóttir iðjuþjálfi og Sólveig Katrfn Jónsdóttir listmeðferð- séu þær ekki í tengslum við Tryggingastofnun en arfræðingur í hópnum. það sé vilji þeirra að samningar náist út af kostn- aði við meðferð af þessu tagi. Þórhildur bætir við En hvað er átröskun? Samkvæmt skilgreiningu bandaríska að það myndi eflaust auka líkur á því að átrösk- geðlæknafélagsins er lystarstol þyngdarmissir, það að vilja ekki unarsjúklingar leiti aðstoðar þar sem meðferðin hafa eðlilega þyngd og fara niður um a.m.k. 15% af lágmarks- yrði ódýrari og þeir sem glíma við átröskun þurfi þyngd, hræðsla við að fitna, brengluð skynjun á líkamann, því ekki að láta kostnað við meðferðina draga úr tíðastopp og að neita að nærast eins og þörf er á til að við- Iíkum á því að þeir leiti aðstoðar. Það séu oft halda eðlilegri líkamsþyngd (American Psychiatric Association aðstandendur, vinir og fjölskylda sem bendi á eða APA, 1994). Einstaklingur með lotugræðgi fær reglulega meðferðarmöguleika, hvatinn til að gera eitthvað átköst en grípur strax á eftir til aðgerða sem koma í veg fyrir í málunum komi fyrst hjá þeim. Það sé gott fyrir þyngdaraukningu, eins og að kasta upp eða nota hægðalyf þá sem þjást af átröskun að vita hvert þeir geta eða þvagræsislyf; jafnframt er hann ofurupptekinn af útliti og leitað og enn betra ef meðferðarkostnaður er í þyngd (APA). lágmarki. Prismakonur eiga það allar sameiginlegt að hafa unnið erlend- Konur eða ungar stúlkur eru í meirihluta þeirra is við meðferð átröskunarsjúklinga, Jóna Ingibjörg vann í sem þjást af lystarsto'li og lotugræðgi eða um Danmörku í þrjú ár, Þórhildur vann innan geðheilbrigðiskerf- 95%. Aðeins 5% eru karlar en þeir leita síður isins í Noregi og Hollandi undanfarin 10 ár og er nýflutt heim aðstoðar en konur. „Flestar konurnar þróa með og Margrét var eitt ár aðstoðardeildarstjóri á dagdeild fyrir sér þessa átröskun á aldrinum 14-20 ára,“ segir átröskun í Englandi og deildarstjóri í 3 mánuði. Sólveig hefur Margrét en bætir við að konur geti greinst með nýlokið meistaranámi í listmeðferð í Edinborg en helmingur átröskun á hvaða aldri sem er, sjálf hafi hún sinnt náms hennar var starfsnám og þá valdi hún að vinna með þeim konum sem greindust með átröskun á fertugs- og sem glíma við átröskun á einkasjúkrahúsi í Glasgow en þar var fimmtugsaldri. „Það er talið að 1-3% kvenna fái hún í þverfaglegu teymi ásamt geðlækni, hjúkrunarfræðingi, lotugræðgi og um 1% lystarstol," segir hún. Þær hópmeðferðaraðila og iðjuþjálfa. eru spurðar um batahorfur og hv'að þurfi að gera til að ná árangri. En hvers vegna ákváðu þær að setja upp miðstöð sem þessa? Margrét verður fyrst fyrir svörum og segir hafa vantað úrræði Margrét segir batahorfur vera um 75%. „Til að fyrir þennan hóp fólks. Þær Sólveig og Þórhildur voru nýkom- ná árangri þarf að fást við ýmislegt sem hefur nar til landsins, Sólveig nýkomin úr námi. Þórhildur bætir við grafið um sig í sálinni. I fyrsta lagi þurfa þeir að hún hafi ekki haft áhuga á að fara að vinna á sjúkrahúsi og sem glíma við lystarstol að þyngjast vegna þess 26 Tímarit hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.