Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 11

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 11
RITRÝND GREIN Viöhorf og notkun hjúkrunarfr. á Trendelenburg-legustellingunni Mynd 1. Hækkar Trendelenburg-legustellingin blóðþrýsting (hjá sjúklingum með lágan blóðþrýsting)? Veit ekki 2o/o Aldrei 30/0 Sjaldan 22,7% Oft 70,3% Alltaf 20/0 0% IO0/0 20o/o 30% 40% 50°/o 600/0 70% 80 Mynd 2. Helstu aukaverkanir samfara Trendelenburg- legustellingunni að mati hjúkrunarfræðinga. • Andnauð • Andþyngsli • Aukinn þrýstingur i brjóstkassa • Grunur um að magainnihald berist til lungna • Hræðsla sjúklings • Hækkaður innankúpuþrýstingur • Höfuðverkur • Köfnunartilfinning • Léleg mettun • Ogleði og uppköst Mynd 3. Finnst þér hafa orðið breyting á notkun Trendelenburg- legustellingarinnar síðustu árin? Veit ekki Nei Já, minna notað í dag 25,7% 28,70/0 42,60/o Já, meira notað í dag Stór hluti svarenda eða 88% hafa notað Trendelenburg-legustellinguna í öðrum tilgangi en að hækka blóðþrýsting eða auka útfall hjartans hjá sjúklingum sínum og eru þær ástæður birtar í töflu 2. Algengast var að hjúkrunarfræðingarnir nefndu að Trendelenburg-legustellingin hjálpaði þeim við að færa sjúklinga ofar í rúmið og að stellingin væri notuð við uppsetningu á miðbláæðarlegg. 3% 0°/o 5°/o 10% 150/o 20% 25% 30% 350/o 40% 45 % 1 Annar tilgangur með notkun Trendelenburg-legustellingarinnar Tilgangur Hlutfall Færa sjúkling ofar I rúmið 77,2 Við uppsetningu á miðbláæðarlegg (CVK) 61,4 Hindra að sjúklingur renni niöur í rúmi 13,9 Til að hjálpa við hárþvott 11,9 Þegar spurt er um aukaverkanir af Trendelenburg-legustelling- unni svöruðu 60% hjúkrunarfræðinganna því til að þeir hefðu ekki orðið varir við aukaverkanir af Trendelenburg-legustell- ingunni en 29% hafa orðið varir við aukaverkanir. A mynd 2 er listi yfir helstu aukaverkanir tengdar Trendelenburg-Iegustell- Tímarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.