Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 14

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.2005, Blaðsíða 14
hjá ákveðnum sjúklingahópi hér á Islandi. hannig fengjust að öllum líkindum áþreifanlegar niðurstöður sem hægt væri að Gyða Björnsdóttir og Ingibjörg Þórhallsdóttir (2001). Gagnasöfnun á Internetinu: Reynslan af könnun á Internetinu meðal hjúkrunarfræðinga á islandi. Timorit islenskra hjúkrunarfrœðinga, bera saman við erlendar rannsóknir. Það er von okkar að rann- 77 303-308. sóknin veki upp spurningar um hefðir og venjur í vinnubrögðum heilbrigðisstarfsmanna og að hjúkrunarfræðingar leiti í meira mæli svara við spurningum er lúta að því „af hverju' hlutirnir eru gerðir eins og þeir eru gerðir. Þakkir Viðviljum koma áframfæri þakklæti tilallra hjitkrunarfræðinganna sem þátt tóku í rannsókninni. Sérstaluir þakkir fær Hjördís Rut Sigurðardóttir fyrir aðstoð við enska þýðingu á útdrætti, Sigrún Tómasdóttir fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar og Lovísa Baldursdóttir, einnig fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar. Rannsóknin var styrkt af B-hluta vísindasjóðs Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Heimildaskrá Bertolissi, M., Da Broi, U., Soldano, F., og Bassi, F. (2003). Influence of passive leg eleva- tion on the right ventricular function in anaesthetized coronary patients. Critical Care Medicine, 7, 164-170. Bivins, H., Knopp, R., og dos Santo, P. A. (1985). Blood volume distribution in the Trendelenburg position. Annals of Emergency Medicine, 14, 641-643. Boulain, T., Achard, J., Teboul, J., Richard, C„ Perrotin, D., og Ginies, G. (2002). Changes in BP induced by passive leg raising predict response to fluid loading in critically I patients. CHEST, 121, 1245-1252. Fink, K. C. (1999). The Researeh Column: Is Trendelenburg a wise choice? Journal of Emergency Nursing, 25, 60-62. Gentili, D„ Benjamin, E„ Berger, S. R„ og Iberti, T. J. (1988). Cardiopulmonary effects of the head-down tilt position in elderly postoperative patients: A prospective study. Southern Medical Journal, 81, 1258-1260. Giuliano, K. K„ Scott S. S„ Brown, V„ og Olson, M. (2003). Backrest angle and eardiae output measurement in critically ill patients. Nursing Research, 52, 242-248. Jennings, T„ Seaworth, J„ Howell, L„ Tripp, L„ og Goodyear, C. (1985). Effect of body inversion on hemodynamics determined by two- dimensional echocardiography. Critical Care Medicine, 13, 760- 762. Martin, J. T. (1995). The Trendelenburg position: A review of current slants about head down tilt. Journal ofthe American Association of Nurse Anesthetists, 63, 29-36. Ostrow, C. L„ Hupp, E„ og Topjian, D. (1994). The effect of Trendelenburg and modified Trendelenburg positions on cardiac output, blood pressure, and oxygenation: a preliminary study. American Journal ofCritical Care, 3, 382-386. Ostrow, C. L. (1997). Use of the Trendelenburg position by critical care nurses: Trendelenburg survey. American Journal ofCritical Care, 6, 172-176. Pape, T. M. (2003). Evidence-based nursing practice: to infinity and beyond. TheJournal ofContinuing Education in Nursing, 34, 154- 161. Reich, D. L„ Konstadt, S. N„ Raissi, S„ Hubbard, M„ og Thys, D. M. (1989). Trendelenburg position and passive leg raising do not sig- nificantly improve cardiopulmonary performance in the anesthe- tized patient with coronary artery disease. Critical Care Medicine, 17, 313-317. Reuter, D. A„ Felbinger, T. W„ Schmidt, C„ Moerstedt, K„ Kilger, E„ Lamm, P„ og Goetz, A. E. (2003). Trendelenburg position after eardiae surgery: effect on intrathoracic blood volume index and cardiac performance. European Journal ofAnaesthesiology, 20. Sing, R. F„ O'Hara, D„ Sawyer, M. A. J„ og Marino, P. L. (1994). Trendelenburg position and oxygen transport in hypovolemic adults. Annals of Emergency Medicine, 23, 564-567. Terai, C„ Anada, H„ Marsushia, S„ Shimizu, S„ og Okada, Y. (1995). Effeet of mild Trendelenburg on central hemodynamics and inter- nal jugular vein velocity, cross-sectional area, and flow. American Journal of Emergency Medicine, 13, 255-258. Zotti, R. (1994). Trendelenburg: to tilt or not to tilt. JEMS, 19, 71-73. Hjúkrunarfræðingar óskast Reynsla hjúkrunarfræðinga af öryggi á vinnustað Ég óska eftir aö ræöa viö hjúkrunarfræðinga sem hafa áhuga á að taka þátt í rannsókn minni um reynslu hjúkrunarfræðinga af öryggi á vinnustað. Rannsóknin er lokaverkefni mitt til meistaragráðu. Markmið rannsóknarinnar er að lýsa reynslu hjúkrunarfræðinga af öryggi á vinnustað, sem nýta má sem innlegg í umræðuna um öryggi í heilbrigðisþjónustunni. Þátttakendur í rannsókninni verða beðnir um að hitta mig einu sinni eða tvisvar í u.þ.b. eina klukkustund í senn, þar sem sam- ræðurnar munu snúast um hvernig þeim finnst öryggismálum háttað á vinnustað þeirra. Fyllsta trúnaðar og þagnarskyldu verður gætt og koma hvorki nöfn þátttakenda né vinnustaða fram. Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar í síma 6927921 eða í netfangið adalbjorg@hjukrun.is AðalbjörgJ. Firwbogadóttir, hjúkrunarfrœðingur og meistaranemi. 12 Timarit hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 81. árg. 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.